Hér er ró, hér er friður, hér er hreint og fínt...

Góða kvöldið kæru lesendur...

Já ég er búinn að gera jólahreingerninguna... hehehe....ja allavega tók ég skápa, loft, hólf og gólf í gegn þessa helgina...W00t OOOOOOOOOOHHHHHHHHHHHH... InLovehvað þetta er gott í sálinni... en vont fyrir bakið... en ánægjan yfirgnæfir verkina... Ég henti 3 fullum ruslapokum í þessari hreingerningu, kláraði heilan brúas að hreingernigasáðu, fann helling af hlutum sem ég hef saknað og hlakka mikið til að fara í heitt bað á eftir og í hreint rúmmið...Sleeping það verður alltí lagi að vera með bakverki næstu vikuna eftir svona skorpu... því það er ekkert sem liggur á eftir svona..hehehe.. en auðvitað vona ég að þetta verði allti í lagi... En það kemur í ljós. Tounge

Það eru massívar vikur frammundan hjá mér þannig að ég ákvað að hreinsa til í kringum mig núna svo að það liggji ekki á mér þessa daga...  

Hetjan mín er hress... hafur endalaust orku þessa dagana og ætlast til þess að mamman hafi það líka.. sem hún hefur ekki alltaf ... Hann var hjá Ömmu sinni föstudag til laugardags og fannst það ÆÐI... ekki síður að fá að fara með Hallgrími út í bílskúr til að fá að smíða.. það var pungturinnfyrir I-ið...

Þannig að helgin hefur nýst okkur mjög vel mæðginunum og ætlum við snemma í rúmmið til að hvílast vel fyrir morgundaginn þegar hverstaksleikinn heldur áfram. 

Jæja... mig langaði bara aðeins og láta heyra frá mér.... Guð belssi ykkur öll.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aprílrós

Guð veri með þér sömuleiðis elskan mín ;)

Aprílrós, 2.11.2008 kl. 19:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband