Smá fiðringur ....

 

the_cup_all_logos.jpg

1.376 þeirra sem komust í úrslit ADFEST, FIAP, ADC*E og Goldem Drum munu taka þátt í keppni sem nefnist Intercontinental Advertising Cup. Þar mun verða keppt til 190 viðurkenninga, 38 bikara og aðalverðlauna sem kallast The Grand Cup.

Dómnefnd mun hefja störf 4. nóvember í Bled í Slóveníu og mun samanstanda af fólki með mikla þekkingu á kúltúr þeirra landa sem taka þátt.

Allt verður þetta svo tilkynnt 13. nóvember á heimasíðunni Adforum. Almenningur fær þá frían aðgang að öllum auglýsinunum og viðtölum við dómnefnd í 24 klukkustundir. Um að gera að grípa gæsina.

 

 Það skal viðurkennast að það fer smá fiðringur um mig þegar ég les þessa fréttatilkynning ... því ég er víst ein af þessum 1.376 aðilum... Tounge Ég er ekki viss um að það verði mér auðvelt að bíða til 13.nóv eftir úrslitunum... en það verð ég vist að gera.. hehehee... Semsagt skvísan er að taka þátt í heimsmeistara keppni Grafískra hönnuða... sem er ekkert smá dæmi... og í rauninni skil ég þetta ekki ennþá... Grin en það hlítur að koma að því ... því mér skilst að á álíka tíma og úrslit heimsmeistarkeppninar eru gerð góðkunn þá er líka afhending verlaunnann sem ég fékk í sumar... hehehehe.. þannig brækurnar eru fullar af hjarta... hehehehe.... er á einhvern hátt hægt að ná lengra í fagi sem maður er nýútskrifaðu úr... mér er eigilega spurn..!!... mér finnst þetta allt allavega voðalega óraunverulegt og skrítið eitthvað... 

Jæja... nóg um þetta .. ég skrifa meira síðar... 

knús og kossar í bloggheim...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aprílrós

Til hamingju snúllan mín. Knús til baka á þig ;)

Aprílrós, 31.10.2008 kl. 19:27

2 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Vá, til hamingju með þetta allt saman.....Knús

Svanhildur Karlsdóttir, 31.10.2008 kl. 23:19

3 identicon

Þráinn Maríus (IP-tala skráð) 31.10.2008 kl. 23:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband