Föstudagur, 3. október 2008
Eftir sólahring eru kominir 170 manns á áskorunar listan...
Ég verð að segja að ég er ekkert smá glöð að sjá hvað það eru margir sem hafa sýnt samstöðu í þvi að skora á Alþingi Íslands að gríða til aðgerða fyrir samfélagið og heimilin í landinu... um 170 mans hafa skráð sig á sólahring og ég sé að yfir 500 mans hafa fengið boð um að taka þátt.. þetta segir mér að bara inn á þessum miðli erum við Íslendingar að sýna samstöðu í því að segja "við látum ekki bjóða okkur svona"... Ef þú ert ekki búinn að skrá þig þá geturu það hér á Facebook eða Snjáldurskinna eins og við viljum þýða þetta nafn.. :)
Þið sem hafið sýnt þessu stuðning ... TAkk kærlega fyrir það...
Athugasemdir
Get ekki skrifað mig á listan
Erna Sif Gunnarsdóttir, 3.10.2008 kl. 21:02
Nei maður þar víst að vera með facebook til þess... en ég er með nafnið þitt hér núna.. ;) allur stuðningur góður...
Margrét Ingibjörg Lindquist, 3.10.2008 kl. 21:29
Núna eru kmnir fleiri en 200 mans... frábært....
Margrét Ingibjörg Lindquist, 3.10.2008 kl. 21:38
og núna um miðnætti komnir 300.... frábært... núna er bara að benda fjölmiðlum á málið...
Margrét Ingibjörg Lindquist, 4.10.2008 kl. 00:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.