Laugardagur, 27. september 2008
Frelsið til að þaga...
Ég fékk nýtt frelsi í dag... Ég lærði dýrmæta lexíu í dag og það er að hver mannvera hefur frelsi til að þaga... þagað í núinu...þagað í lífinu eða bara þaga með sjálfum sér...
Ég fór í morgun og var þáttakandi í Kyrrðardegi á Möðruvöllum... Þegar ég settist uppí bílinn og lagði af stað byrjaði ég á því að hækka í miðstöðinni því það var kalt, kveikti á cd spilaranum því ég er með flottan disk í honum og hækkaði.. Sólgleraugun fóru á sinn stað og þá keyrt af stað... ekkert að þessu bara það daglega hjá mér... Á leiðinni hugsaði ég stöðugt... "hvernig í ósköðunum ætla ég að fara að því að þaga í meira en 7 klukkutíma?" en hugsaði samt með mér líka að ég yrði að prófa svo ég gæti myndað mér skoðun og verið til frásagnar...
Það var gengið inní kyrrðina með hugleiðslu um 10, sem var yndislegt... hugleiðsla hefur lengi átt mikinn sess í mínu lífi og langar mig að þróa hana með mér enn meira... svo var klukkan allt í einu 12 og þá var boðið uppá mat sem var yndslegur og í eftirmat var farið í hugleiðslu númer 2... og strax þá fann ég hvað ég náði betir tökum á því að sleppa mér í flæðið og náði að hugleyða mun betur en í fyrraskiptið... eftir þetta var farið í gönguferð.. rokið og rembingurinn í veðrinu gerði það að verkum að rykugi MAX gallinn var tekinn framm... ég gekk og fann ekki fyrir kulda, pirringi úta rokinu eða neitt bara var í tíma og rúmi... síminn búinn að vera á silent í 4 tíma inní bíl og ég hætt að hugsa um það hvort einhver hefði hringt í mig eða ekki...
Á þessum tímapungti var ég virkilega farin að njóta þess að þurfa ekki að tala... ég þurfti heldur ekki að redda neinu, vera einhverstaðar ég var bara ég þarna á þessum stað. Eingin fortíð, eingin nútíð og eingin framtíð, eingar áhyggjur því að það þýddi ekkert að hugsa um það þegar maður getur ekki sagt neinum frá því ... einin sorg bara gleði yfir því að hafa öðlast nýtt frelsi til að þaga og fá að vera í firði frá ÖLLU nema sjálfum manni. Eftir gönguferðina fór ég inn í yndislega gamla "Leik" húsið á Mörðuvöllum fann mér notalegt horn uppi undir súð... rúllaði út dýnu og lagðist til að hvíla bakið og útlimi.. vááá.... hvað var notalegt að lyggja þarna vitandi af fólki í kringum mann en maður þurfti ekkert að skipta sér að þvi, ekki sinna því eða vera að gefa af sér... öll orkan gat farið inná við til mín... Vindurinn reyndi sitt besta til að raska rónni með því að berja allt úti.. en ekki gaf róin sig... í lokin um 5 leitið var farið til kirkju og farið inn í íhugun 3, altarisganga og ferðabón... Það var mjög ervitt að hefja rausn sína uppá ný og gerði ég það mjög látt og að vel ýgrunduðum grunni... Þegar ég staraði bínum glumdi hávaðinn í miðstöðinnn og útvarpinu þannig að ég hrögg við..
Mig langaði ekki til baka í "hávaða! hins eðlilega líífs... og þegar ég kom yfir Moldhaugnarhálsinn og sá Akureyrir þyrmdi yfir mig streytan og kvíðinn aftur og þá fyrst áttaði ég mig á því hvað mér hafði verið gefið mikið frelsi þennan dag til að þaga ein með sjálfri mér ... losa mig í smá tíma við alla þá streytu, kvíða, arg og þras sem hefur verið í gangi síðustu mánuði... Ég á enn ervitt með að tala eftir daginn... mig langar í þögnina aftur... og það að gera ekkert annað en að vera með sjálfri mér um stund svo ég nái endalegum tökum á því að halda því sem á ekki að vera í mínu lífi frá því... Það er alveg á tæru að ég verð fyrst að skrá mig á Kyrrðardag nr.2 sem verður víst haldin eftir nokksr vikur ... þetta er tær snilld og mæli ég með að allir prófi þetta... Fyrst ég gat þagað í einn dag.... þá geta það allir og þeir sem þekkja mig vita það vel...
Mitt daglega líf hefur fengið aðra merkinu með nýrri lýsingu og hliðum á... það er virkilega hægt að kúpa sig frá öllu og gefa sjálfum sér tíma og rúm til að vera...
Og það merkilegasta sem ég uppgötvaði var að lífið mitt og tilvera fór ekkert þótt ég hafi ekki stimpaði mig inní þá vinnu í dag... ég kem bara til baka sem önnur manneskja með nýja sýn og nýja mögleika... ég er ekki ómissandi... og ég má gefa sjálfri mér tíma því að ég þarf ekki að gera allt ... Þvílíkt frelsi... ...þvílík gjöf...
Guð þakka þér fyrir þá gjöf sem þú gafst mér í dag og blessðu alla þá sem gerðu það að verkum að ég fékk hana afhenta... Guð blessi ykku röll...
Athugasemdir
ég og vinkona mín ætluðum einu sinni að fara á kyrrðardaga í skálholti, en hættum við þegar við vorum búnar að viðurkenna fyrir hvor annarri að við ætluðum bara að fara til að skoða&veiða stráka (vissum sko af nokkrum sem yrðu þar)
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 27.9.2008 kl. 22:31
jiiiiii þvílíkt góðar fréttir... jiiiiiiii ég er svoooo glöð og vonandi veitir vildarbörn ykkur þessa frábæru ósk... knús í krús.... kæru vinir... LOVE
Þórunn Eva , 28.9.2008 kl. 22:03
vonandi fáið þið frá vildarbörnum ég var að skoða þetta um daginn og langaði að sækja um og þá er aldurtakmark 6 ára og mér finnst það svoooo fúlt því að honum langar svoooooo að sjá spiderman og dóru og alla og talar ekki um annað en þá er ekki hægt að sækja um því að hann er bara 4 ára.... svoooooo´fúlt.... en ég skal sko biðja fyrir að þið fáið miða frá þeim svo að þið gerið farið að njóta ykkar... EIGIÐ það meira skilið en nokkur annar knús í kaf... ;)
Þórunn Eva , 28.9.2008 kl. 22:16
Gott hjá þér , gangi þér vel. Knús á þig ;)
Aprílrós, 28.9.2008 kl. 22:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.