Fimmtudagur, 25. september 2008
Elsku Bjössi...Þú ert hetja..
Hann Björn Ófeigsson er gamall og góður vinur minn... við sátum lengi framm á nætur og spjölluðum um allt og ekkert á sínum tíma. Hann hefur verið mér mikill kennari á það sem skiptir máli í lífinu og tilverunni og á hann miklar og góðar þakkir og knús fyrir það skilið. Bjössi! þú ert einn af hetjunum mínum...
Guð geymi ykkur bæði um alla ævið og lengur en það ...
![]() |
Dauðinn er alltaf nálægur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.