Þriðjudagur, 23. september 2008
Að filla daginn með uppbyggilegum atriðum...
Það er nauðsynlegt að skoða líf sitt reglulega og vega og meta hvað maður vill og hvað ekki. Núna er ég búina að fá smá "brething spce" síðustu dagana og þá finnur maður fljótlega hvað það er svo er efst á listanum hjá manni... hvað langar mig að gera? hvað langar mig að sitji eftur mig? og svo framvegis... Þannig að ég fór á ferðina í dag og fór að vinna í því sem er efst á listanum hjá mér núan... það eru allt hlutir sem hafa setið á hakanum síðan ég útskrifaðist og næra mig inn að beini að gera... það er svo gott fyrir egóið... og sjálfið... Núna vona ég bara að ég geti haldið áfram á morgun þar sem frá var horfið í dag. En málið er að taka eitt skref í einu... einn dag í einu þá er hægt að líta til bara og sjá þau stærri spor sem maður tekur i lífinu.
Guð geymi ykkur... og þennan góða dag.
Athugasemdir
Þakka þér fyrir fallega kveðju, það er svo furðulegt hvað það getur hjálpað að vita af góðu fólki þarna úti, guð gefi þér og þínum góðan dag.
Daggardropinn, 24.9.2008 kl. 09:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.