Mánudagur, 22. september 2008
Að læra hvað henta sjálfum sér...
Það er svo merkilegt að þegar mér tekst að vinna með hluti myndrænt þá festast þeir frekar í huga mínum... þannig að þessa dagana hef ég verið að rannskaka hugskot mín og reyna að taka til í þessum margflókna haus mínum og það er ýmislegt sem kemur upp... hehehe.. allt of flókið til að segja það hér í einni færslu ... en mér finnst alltaf svo nausynlegt að finna mínar leiðir til að verða betri "ég"... og kannski áður en ég dey verð ég loksinns búinn að finna lausnina fyrir mig... hehehhee.. hels fyrr svo ég geti notið þess og jafnvel hjálpa öðrum...
Hetjan mín var heima í dag þvi að hann var enn með hita í morgun en er orðin hitalaus núna .. þannig að það er stefnt á skólan á morgun... Þetta hefur allt sinn tíma og við tökum hverjum degi eins og hann kemur í hvert sinn...
Kannski á ég eftir að segja meira í dag... hver veit... en þetta er nóg í bili...
Athugasemdir
Hafðu góðan dag það sem eftir er af honum ;)
Aprílrós, 22.9.2008 kl. 16:46
þú ert nú þegar að hjálpa öðrum Magga mín, það er yndislegt að fá að fylgjast með þroskagöngu þinni í gegnum veikindin hans litlamanns.
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 22.9.2008 kl. 17:27
Ef allir myndu hugsa hvernig hægt væri að finna leið til að vera betri "ég" væri margt mun auðveldara... Mér þykir svo vænt um hvernig þú ert elsku vinkona og ég hlakka bara til að sjá hvernig þú ætlar að reyna að vera betri þú en þú ert nú þegar Þakka reglulega fyrir að eiga þig fyrir vinkonu og takk fyrir að hafa aðstoðað mig í að vera betri ég
Monika Margrét Stefánsdóttir, 22.9.2008 kl. 20:35
snilldar færsla.... þú ert svo einstök... elska að lesa færslurnar þínar... maður verður svo jákvæður alltaf hreint... knús á þig fyrir að gera mig að betri mér.... LOVE
Þórunn Eva , 22.9.2008 kl. 23:27
Innlitskvitt kæra vina. Góð færsla :)
Jac
Jac Norðquist, 23.9.2008 kl. 05:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.