Laugardagur, 20. september 2008
Skemmtilegur dagur... Myndlistaskólinn og Sjónlist 2008
Góðann daginn kæru lesendur...
Mig langar að sýna ykkur smá að þeim skemmtilega degi sem ég átti með nokkrum nemendum Myndlistaskóla Akureyrar... því miður var dræm þáttaka frá nemendum þannig að það var gripið til þeirra úrræða að kalla á 2 auka manneskjur til þess að þetta tæki ekki allan daginn ... Og voru allir stoltir af því að fá að kynna þennan frábæra skóla sem er hér á Akureyri.
En við skemmtum okkur mjög vel og fengum mikla jákvæða athyggli og fannst öllum sem töluðu við okkur þetta frábært framtak og þannst þeim skólinn flottur að vera með í Sjónlist 2008 ... Öllum búðareigendum sem tóku þátt hlakkar mikið til að sjá hvað við finnum uppá að gera á næsta ári og vilja ólmir vera með...
Hvað á ég að segja??
Hættu að glápa á mig þarna!!
Mig langar... (nota bene hann heldur á kjól)
Bara að ég kæmist í þessar buxur Þá væri líf mitt fullkomi.
Er ég nógu sæt?
Bíddu ég er að hugsa...
Guð blessi þig...
Þetta er nú bara svona sýnishorn en það eru fleiri myndir inní albúminu mínu merkt Sjónlist 2008... hér....
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.