Þriðjudagur, 18. apríl 2006
Ekkert til á Akureyri...
Góðann daginn kæru lesendur...
Ég er búinn að eiga hrillilega langann dag... hann byrjaði í mogrunn kl 8 í leitina að finu fullkomnu prenntun fyrir lokaverkefnið mitt í skólananum... semsagt 1 árs lokaverkefninu mínu... Það kom fljótlega í ljós að það er ekki um auðugann garð að gresja hér á Akureyri þegar hágæða prenntun er annarsvegar... úff... ég bara fæ hausverk við tilhugsunina um allan þann akstur framm og til baka útum allt og hingað og þangað um bæinn... en það endaði svo með því að ég fann FRÁBÆRA prenntun hjá ljósmyndabúðinni í Sunnuhlíð... ég var svo glöð.. þetta var 100% eins og ég vildi og ég hefði ekki geta trúað því eftir vesenið í dag... Þannig að ég hef núna 2 daga til að skera allt til og setja það saman... og gera þetta klárt... Svo fór ég og ætlaði að kaupa hlaupahjól handa stráknum í sumargjöf... nei.. það er ekki til á Akkureyri... ég gæti hringt suður og fengið sennt.... issss... ég puffa nú bara á það... mér finnst hræðilegt að geta ekki fengið það sem ég leita að hér fyrir norðann... aarrrggg.... En svo man ég líka eftir því þegar ég var í hönnunarnáminu mínu fyrir sunna fyriri nokkrum árum þá hafði ég sömu skoðun... hehehee.. og þá fannst mér geggjað að vera í skólanum í Danmörku því þar fannst mér ég fá þá þjónustu sem ég vildi.... hehehehee...
Er það ekki málið að grasið er alltaf grænna hinumeginn við lækinn... :) ææææii.. ég er samt svo glöð að hafa fengið lokaverkefnið mitt svona flott prenntað....
Jæja.. ég vona að þið brosið eins og ég... :)
Ég er búinn að eiga hrillilega langann dag... hann byrjaði í mogrunn kl 8 í leitina að finu fullkomnu prenntun fyrir lokaverkefnið mitt í skólananum... semsagt 1 árs lokaverkefninu mínu... Það kom fljótlega í ljós að það er ekki um auðugann garð að gresja hér á Akureyri þegar hágæða prenntun er annarsvegar... úff... ég bara fæ hausverk við tilhugsunina um allan þann akstur framm og til baka útum allt og hingað og þangað um bæinn... en það endaði svo með því að ég fann FRÁBÆRA prenntun hjá ljósmyndabúðinni í Sunnuhlíð... ég var svo glöð.. þetta var 100% eins og ég vildi og ég hefði ekki geta trúað því eftir vesenið í dag... Þannig að ég hef núna 2 daga til að skera allt til og setja það saman... og gera þetta klárt... Svo fór ég og ætlaði að kaupa hlaupahjól handa stráknum í sumargjöf... nei.. það er ekki til á Akkureyri... ég gæti hringt suður og fengið sennt.... issss... ég puffa nú bara á það... mér finnst hræðilegt að geta ekki fengið það sem ég leita að hér fyrir norðann... aarrrggg.... En svo man ég líka eftir því þegar ég var í hönnunarnáminu mínu fyrir sunna fyriri nokkrum árum þá hafði ég sömu skoðun... hehehee.. og þá fannst mér geggjað að vera í skólanum í Danmörku því þar fannst mér ég fá þá þjónustu sem ég vildi.... hehehehee...
Er það ekki málið að grasið er alltaf grænna hinumeginn við lækinn... :) ææææii.. ég er samt svo glöð að hafa fengið lokaverkefnið mitt svona flott prenntað....
Jæja.. ég vona að þið brosið eins og ég... :)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.