Mig langar að vita...!!!

Góða kvöldið...

Ég settist hér niður og ákvað að fara bloggvinarúntinn minn og ég varð eigilega reið... Áslaug Ósk, Erna SIf og Þórunn Eva hafa í nokkrum færslum um stöðu sína sem mæður langveikra barna og ég hef líka komið með nokkrar færslur líka... það sem gerir okkur erviðast fyrir er KERFIÐ sem við þekkjum öll... þá er aðalega verið að tala um Tryggingastofnun Ríkisinns. Í fréttunum hefur líka verið mikið talað um við móðir Ellu Dósar sem hefur líka verið í sama vanda og við. Grunnur málsinns er að við fáum ekki tækifæri að sinna börnunum okkar á eðlilegann hátt eins og heilbrygðist fer frammá því að TR vill ekki greiða okkur mannsæmandi greiðslur/laun til að gera það vel... TR eykur á streytu og þunglyndi fjölskyldna með langveik börn því að greiðslurnar eru til skammar fyrir þessa stofnun, því að hvaða manneskja með fjölskyldu og lífsnauðsinlegar afborganir lifir á greiðslum frá 20.000-50.000 á mánuði???

Hvað í ósköpunum þurfum við að gera?

Við hverja þurfum við að tala?

Hverjir stjórnar ???

Ég fer frammá að þeir sem koma inn á mbl-bloggið hjálpi okkur að fá svör við því útafhverju krefið fær leyfi til að rústa mögum fjölskyldum á þannan hátt.. Allar hugmyndir eru vel þegnar því að það er AUGLJÓST að það þarf að gera eitthvað í þessum málum og ef ég get gert það þá vil ég gera það. 

kær kveðja

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elín Sigríður Grétarsdóttir

það er alveg sama við hverja þið talið, það er enginn skilningur og á meðan sjálfstæðismenn eru við völd mun þessi afneitun á raunverulegt ástand þjóðfélagsins halda áfram, þeim finnst þetta bara allt í fína lagi og örugglega bara óþarfa ónæði af ykkur sem eruð að reyna að berjast fyrir rétti barnanna ykkar ... knús

Elín Sigríður Grétarsdóttir, 15.9.2008 kl. 23:37

2 Smámynd: Margrét Ingibjörg Lindquist

Það er einmitt vandinn það vill einginn taka ábyrgð á þessu... og það ergir mig hrillilega..

Margrét Ingibjörg Lindquist, 16.9.2008 kl. 00:25

3 Smámynd: Aprílrós

það vill enginn bera ábyrgð, manni er hent hingað og þangað að tala við þennan eða hinn og enginn vill kannast við eitt né neitt. :-/

Aprílrós, 16.9.2008 kl. 10:01

4 Smámynd: Erna Sif Gunnarsdóttir

Takk fyrir þetta Magga min ég ætla fá að leiðrétta nafn mitt hehe,,Erna Sif En ja mikið er ég sammála þér i þessu,við ættum kannski bara að fara mep þetta lengra undirskriftalista,blöðin og fréttir.ofl En þá hugsar maður verður eitt hvað tekið mark á ökkur

Erna Sif Gunnarsdóttir, 16.9.2008 kl. 12:06

5 Smámynd: Monika Margrét Stefánsdóttir

Já alveg er það ótrúlegt að þurfa alltaf að vera orðinn reiður og sár og bitur og svo aftur reiður til þess að eitthvað gerist. Ég veit svo sem ekki hversu mikið það myndi hjálpa að fara með þetta í fréttirnar og blöðin og það allt. Hefur það einhverju skilað fyrir Mömmu Ellu Dísar?

Best væri ef hægt væri að fá einhvern til að vinna þetta fyrir sig en þá er það alltaf þannig að það þarf að borga viðkomandi...... Er er ekki best að spyrjast fyrir hjá einhverjum lögfræðingi hversu langt fólk þarf að vera komið í skítinn fjárhagslega og andlega áður en eitthvað er gert.... Ég neita að trúa að það sé ekki til einhver lögfræðingur á landinu sem veit allt um þessi mál sem er tilbúinn að benda á hvert er best að snúa sér.....

Þið verðið að fyrirgefa að kannski eruð þið búnar að gera það en ég bara þekki ekki svona mál af eigin raun en vildi svo óska þess að ég gæti eitthvað gert. Eina sem ég get gert er að reyna að senda ykkur öllum mína bestu strauma...

Kiss og knús elsku vinkona og vonandi finnið þið einhverja mannsæmandi lausn á þessum leiðindarmálum.....

Monika Margrét Stefánsdóttir, 16.9.2008 kl. 16:13

6 Smámynd: Margrét Ingibjörg Lindquist

Elsku dúllan mín.. Þú ert alltaf sama perlan og tilbúin að stiðja mann eins og klettur... þú er einstök manneksja og fyrir það þykir mér óendanlega vænt um þig...KNÚS og kossar til þin elsku Mona mín og þinnar yndislegu fjölskyldu...

Margrét Ingibjörg Lindquist, 16.9.2008 kl. 17:30

7 Smámynd: Brynja skordal

Brynja skordal, 16.9.2008 kl. 22:59

8 Smámynd: Þórunn Eva

vá það er svo mikið til í þessu.......... kræst... þetta er svoooo erfitt og leiðinlegt.... eins og þú segir þá verður maður nett þunglyndur sjálfur í gegnum þetta ferli og má mikið til kenna kerfinu um það... maður hefur stanslausar áhyggjur af þessu... gæti misst mig hérna en ég ætla ekki að gera það núna.... knús og koss og vonandi fáum við eitthverja lausn á þessu sem fyrst ef ekki fyrir okkur sjálf þá fyrir hina sem á eftir koma....

knús á þig sæta mín....

Þórunn Eva , 16.9.2008 kl. 23:33

9 identicon

Hæ kæru foreldrar,mér langaði að skrifa og segja ykkur að ég er langt fra hætt og eg mun berjast afram fyrir rettindum langveikra og fatlaðra,þessi reynsla hefur gjörbreyt lifi minu og mun eg reyna mitt besta til að breyta þvi sem vantar að breyta,framkoma við fjölskyldur sem ru að hjalpa börnum sinum i veikindum og eru ekki i hinum heilbrigða flokki,þetta er ranglæti pg mannrettindarbrot,Er þetta þannig ef þu hefur ekki fulla heilsu þarftu að flytja af landi brott,uff það er svo margt sem þarf að laga.endilega skrifið mer email og við stofnum felag foreldra langv barna sem er okkar felag og helst eingin læknir þvi hendur þeirra eru flesar bundnar i lækna mafiunni og geta litið hjalpað!!kær kv Ragna,mamma Ellu Dís

Ragna Erlendsdóttir (IP-tala skráð) 20.9.2008 kl. 22:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband