Sunnudagur, 14. september 2008
Ljósið mitt er kominn heim...
Hetjan mín er komin heim...
Það er svo gott að heyra í honum söngla inní herberginu síða... þar situr hann þessi elska og er að kubba Star Wars geimflaug sem hann hafði keypt fyrir peningana sína fyrir sunnan... Það virðist hafa verið honum soldið ervitt að fara þessa ferð og hefur hann þurft að taka á sínum stóra sínum í þetta sinn því að þegar hann var á leiðinni heim með mömmu í flugvélinni grét hann útaf hlutum sem hann vissi ekki hvað var... og hann var mjög lítill hér heima eftir komuna... Kannski var þetta aðeins of mikið á snúðinn lagt í bili... við sjáum til hernig þetta fer hjá þessari elsku... En það er á hreinu að þessi elska er einganveginn með fyrri getu né orku þannig að við verðum að fara mun valega með hann. En ég veit allavega að hann var óendanlega glaður að koma heim til mömmu og ég er voða glöð að fá kúr líka og bara að vita af honum hjá mér.
Enda erum við með órjúfanleg bönd.
jæja ég ætla að koma Hetjunni minni í rúmmið og næla mér ég í auka kúr ...
Guð geymi ykkur...
Athugasemdir
Hei beib...
ég get útskýrt oll þessi hjóð fyrir þessari elsku úr flugvélinni :)
knús á ykkur
Hrönnsla pönnsla (IP-tala skráð) 17.9.2008 kl. 20:57
Já auðvitað er þú manneskjan í það...
Knús á ykkur kæru vinir þið eruð mér mjög kærir vinir og bakhjarlar...
Margrét Ingibjörg Lindquist, 17.9.2008 kl. 23:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.