Laugardagur, 9. ágúst 2008
Er agndofa en langar að vera reið...
Já ég veit að þetta hljómar tvísagnakennt... ég er svo ósátt við öll þau mannréttindarbrot sem Kínverjar hafa framið í gegnum tíðina, og finnst mér ekkert réttlæta þau... EN... ég hef alldrey séð aðra eins sýningu og þessi setningarhátíð var... Þvílík grafík, þvílíkar tæknibrellur, þvílík útfærsla... vá ég er ekkert smá hrifinn sit hér nú og er að horfa á þetta í annað sinn og verð enn hrifnari... Hönnuni á Fulglahreiðrinu eins og höllin er kölluð er geðveik... og hvernig þeir koma hönnun, listum og sinni ævafornu menningu saman í þessa athöfn er óaðfinnanleg að mínu mati...
Ólympíuleikarnir settir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Tilgangi kínverja náð mín kæra! Þú talar meira um sýninguna en mannréttindabrot þeirra!
Himmalingur, 9.8.2008 kl. 00:21
JAMM ... ég átta mig alveg á því að þetta er þeirra leið tila hylja yfir og þessvegna við ég vera reið en ... stari samt sem fastast...
Margrét Ingibjörg Lindquist, 9.8.2008 kl. 00:31
Við erum víst bara mannleg!
Himmalingur, 9.8.2008 kl. 00:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.