Föstudagur, 1. ágúst 2008
Nú verðið þið að hafa mig afsakaða...
... hvað í ANNSKOTANUM á einstæð móðir (sem er í enduhæfingu) með langveikt barn sem er fast inná spítala nær allan daginn og allar nætur að gera þegar Tryggingarsofnun ákveður að ignora beiðnir um endurmat á bæði endurhæfingalífeyri og ummönnunarbótum, þær eru lagðar til hliðar og ekki afgreiddar... jú sætta sig við að fá einhvern skitinn 19.000,- í meðlag til að lifa af mánuðinn... jú barnabætur sem eru líka skertar því að einhver snillingur hjá TS gleymdi að draga af skatt... Bankarnir segjast ekkert geta hjálpað manni því að þeir skila svo miklum hagnði ... og jú það er víst kreppa hér líka... Hvern þremilinn er að gerast í þessu anskotans samfélgi sem kallar sig svo gott... og allt á að bíða þegar einhverjum yfirmönnum dettur það snjallræði í hug að fara í sín svo verskulduð sumarfrí ... það eiga allir skilið að fara í frí áhuggjulsusir .... þótt að það séu fæstir sem geta notað einkaþotuna sína og verið með millur uppá vasann.. ég veit það vel að við erum alls ekki þau einu sem líður svona eða þurfa að horfa uppá þetta tilbúna og óréttláta misrétti sem ráðamenn landsinns hafa komið hér á... Þvílíkt lúsa líðræði sem hér ríkir og aumingjaskapur í rekstri þeirra stofnanna sem segjast vera að hjálpa þeim sem minna meiga sín... Kerfið er það aumingjalegasta sem ríkisstjórnin státar sér af og leggur það meiri áherslu á að flækja sig en að hjálpa...
þið verðið að fyrirgefa þessa færslu og meigið líka búast við því að hún hverfi síðar en ég varð að fá útrás því ég er á mörkum þess að missa mig af reiði og sorg útaf því að einhverjum lúðum útí bæ finnst allt í lagi að kippa stoðinni undan okkur mæginunum svona þvi að þeim hentar það.
Athugasemdir
Magga mín.
Það getur enginn fullkomlega skilið reynslu annara nema setja sig algjörlega í þeirra spor. Ég er því orðvana en mig langar til að vera með. Eina sem ég get sagt núna er að "ÆÐRULEYSIS BÆNIN" hefur hjálpað mér í gegnum 20 ára baráttu við það sem ég fæ ekki breytt. En eins og þú segir "ANDSKOTANS" góðir hlutir gerast svo hægt.
Fylgist með. Bestu kveðjur og knús frá okkur. Þin skáfrænka Sigga.
Sigga Jenna (IP-tala skráð) 2.8.2008 kl. 17:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.