Fimmtudagur, 31. júlí 2008
Jæja smá betra ... hjarta í ljósunum
já það var farið að pirra mig að toppmyndin mín hvarf og eitthvað svoleiðis... en ég er búinn að bæta úr því núna tímabundið allavega... ég varð að sýna ykkur eitt...
Rauðu ljósin á Akureyrir eru orðin ferlega flott... þetta ætti allavega að taka vel á móti aðkomugestum hár í bæ þessa komandi helgi ... ég vil bara hafa ljósin svona alltaf... flott hugmynd hjá henni Möggu "pennavinkonu minni" Blönda...
Sýnum ást á rauðu ljósi...
Athugasemdir
Sniðugt.....
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 31.7.2008 kl. 11:55
ji ógó sætt.... knús og koss á ykkur mæðginin...
Þórunn Eva , 31.7.2008 kl. 14:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.