Laugardagur, 26. júlí 2008
Sólin í ýmsum myndum...
Það er merkilegt hvað sólin gerir manni gott...
Snúðurinn minn ákvað að ná sér í verkfæratöskuna sína og nokkra lurka og setjast út á svalir og dunda sér... vonandi nær sólin smá á kissa fölu kinnarnar hans því að núna þegar allir eru búinir að vera úti í sólinni í sumar þá sést mun betur að minn maður er búinn að vera veikur því hann er svo fölur þessi elska...
Ég er líka búinn að vera með myndavélina mér við hlið síðurstu daga og taka myndir af kvöldsólinni hér er ein... Ég þreitist alldrey á því að skoða litina eða hvernig sólin speglastí skýjunum ... Þið getið sér fleiri myndir sem ég hef verið að taka á Flicker síðunni minni ...
Athugasemdir
æðislegar myndir hjá þér... vonanid fáið þið fleiri svona góða daga í viðbót svo hægt sé að sitja svona út á svölum....
Þórunn Eva , 27.7.2008 kl. 14:03
Hann er alltaf flottur strákurinn þinn
Ég er búin að missa þig af bloggvinalistanum
Sturla Snorrason, 27.7.2008 kl. 18:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.