Föstudagur, 25. júlí 2008
Hugur og lífið...
Ég er alltaf að hugsa mjög heimspekilega um lífið og titlverunar...og það eru pælingar sem ég kem líklega aldrey hætta að hafa... það er auðvitað alltaf skemmtilgra að hafa einhvern til að tala um þessi málefni við en ég er ennþá að hugsa um þær umræður sem spunnust upp hér um daginn þegar 2 frænkur mínar komu í heimsókm ... hér sátu 4 mjög ólíkar manneskjur sem höfðu hver sína sýn á hvar lífið sníst um...Þótt ég ætli ekkert sérstaklega að ræða þá umræðu hér þá hafur hún komið af stað hugsunum hjá mér... Ég er alltaf að leita að leiðum til að skilja sjálfan mig betur og þar að leiðandi lífið ... ég stnd mig að því að sitja hér fyrir framan tölvuna kvöldum saman og horfa á allskonar fræðandi efni um trúarmál sem er mér mikils virði... er ný búina að horfa á mynd þar sem kristinn maður ber saman öll hin stærstu trúarbrögð saman við krisnina og eins og ég vissi er sami
boðskapurinn í öllum trúarbrögðum... Ég hef í gagnum tíðina verið að vinna að þessu hugðarefni mínu lengi að bæta mig sem manneskju... og hefur það verið svo makalegir leiðrangrar að grasið hefur verið grænna eftir það og sólin sýn allt örðuvísi.... Geta blöð og gras orðið grænna en það nú þegar er..?? er sáns að sólin líti örðuvísi út síðar ...þetta eru nátturulega allt mínar dælingar og upplifanir... sem segja mér að það er ég sem stjórna hvernig ég lít á hlutina... Ég stjórna viðbrögðum mínum... Vá hugsaðu þér maður sjálfr stjórnar öllu sem er í lífi manns... og vá maður þarf ekki og hefur eingann rétt til að stjórna öðrum... Þessi uppgötvun var mér mikils virði og gerði það einmitt að verkum að ég sá heiminn í allt öðru ljósi... hver einn og einasti hlutur... ég fann að tilfingar mínar urðu skírari og ég fann í fyrsta sinn hvað ást var og svo framvegis... Núna nokkrum árum eftir þessa upplifun langar mig í meiri fróðleik um það hvernig ég gget orðið enn betri ég... Ég spyr ekki, er það nokkuð hægt... nei ég spyr hvernig...og ég veit það líka að ég fæ þau tækifæri þegar mér er ætlað að ná lengri og meiri þroska...
Það er mér líka auðveldara að leita svona því ég er ekki háð neinum fullornum í þessarri leit... en það kemur þá að því sem tengist sambödum og er líka skemmtileg pæling það eitt að eigar maka og samvega fólks við maka sína... ég á marga gifta vini, vini í sambúðum og svo framvegis... Það að vera í sabúð með maka er sú vinna sem flest öll pör gleyma... því ef lítur ekki á sambönd sem vinnu þá þroskast fólk líklega fyrr eða síðar í sundur eins og margar tölur hér á landi benda til. Ég á reyndar vini sem er par sem ég lít óendalega upp til því að þau eru svo góð við hvort annað og saman eru þau yndisleg... þau virða svo óskuldbundið hvert annað og uppskera þá líka hreinar og tærar tilfinnigar ... samband þeirra gefur mér alltaf von í hjartanau að ég eigi eftir að finna minn ssvona mann... þetta er yndisleg tilhugsun...
Það er líka annað sem mér er mikið hugsað til núna síðustu missarin eru vinir og hverja á maður að kalla vini sína... Ég er nefnilega ein af þeim mannskjum sem hef í gegnum síðustu ár verið endalaust að þroskast úr vinasamböndum líka þótt að sembetur fr eru fleiri en færri sem þroskast með mér það eru þá augljóslega vinir sem maður hefur valið rétt og skinjað rétt að væru á sömu leið og maður sjálfur...mér finnst samt alltaf sárt að finna þessa tilfingu að maðu sé á öðrum stað en aðeili sem maður hefur átt mikil samskipti lengi... það hlítur að vera visst sorgar ferli að finnast maður þurfa að kveðja vininn og færa hann niður í kunningjahópinn aftur... En það sem mér finnst skipta mestu máli í lífinu er að muna alltaf að vera samkvæmur sjálfum sér og standa með líðan sinni ... því ef ég stend ekki með mér, hver á það að gera það...
Jæja.. ég held að ég sá búinn að vera nógu heimspekileg í dag...Góða nótt..
Athugasemdir
Varðandi vini...þá hef ég lent oftar í því en ég hef viljað að vináttan þróast þannig að bara ég á að hafa frumkvæði af því að hafa samband og fara í heimsóknir en ég ákvað fyrir örfáum árum að standa með sjálfri mér, það er erfitt að standa í þannig samskiptum vinátta gengur á báða vegu....alveg eins og gott hjónaband, báðir verða að sýna viðleitni og rækta samskiptin....
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 25.7.2008 kl. 23:15
já mín kæra ég er alveg sammála þér, þegar ég tala um vinnu þá meina ég líka auðvitað "samvinnu"... En það sem ég meina með að vinir þroskast í burtu er að þeir tala ekki lengur sama tungumál á einhvern óskiljanlegann hátt.. en lífið er sembetur fer endalaus lærdómur ef maður er á þeim buxunum að vilja læra... Knús til þín mín kæra..
Margrét Ingibjörg Lindquist, 26.7.2008 kl. 10:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.