Miðvikudagur, 23. júlí 2008
færsla númer 444...
hehehee... ég var eitthvað að fikta í sjónborinu hér og komst að því að ég er búinn að setja hér inn 444 færslur... úff... vá hvað er hægt að fara aftur í tímann minn hér á þessari síðu og lesa mikið um það sem ég hef verið að hugsa og gera síðustu árin... þetta er að verða komið efni í heila ævisögu... hehehehe... bara svona smá til gamans gert...
Guð geymi ykkur öll...
Athugasemdir
vá.... til hamingju.... knús
Þórunn Eva , 23.7.2008 kl. 20:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.