Laugardags-þanka-gangur...

Góða kvöldið...

Það er ervitt að blogga um alltaf það sama.. sérstaklega þegar það er ekkert nýtt að segja.. ég vildi svo gjarnar geta sagt ykkur góða og nýjar fréttir ... Það eru bara eingar þannig fréttir... því miður...

Þessi veikindi eru orðin hin mesta ráðgáta fyrir alla heilbrygðisstéttina hér á landi og núna vona ég að sérfræðingarnir í útlöndunum viti eitthvað meira en þeir hér á landi...

ég er á fullu núna að reyna ekki að missa vonina aftur eins og í vor... því ég veit að það er það eina sem ég má ALLDREY missa hana... ALLDREY... 

Ég er búinn að vera að vinna í gær og í dag.. ég er búin að vera ein á vaktinni og hef haft mikinn tíma til að hugsa um allt og ekkert... Það er bæði gott og slæmt, því ég get verið með mikið ýmindunarafl... 

en jæja ég ætla að hætta þessu núna... 

Guð geymi ykkur...

sætur...

Hér er ein gömul mynd af þessari yndislegu hetju minni...

hér sýnir hann strax púkasvipinn sinn sem okkur ölluum þykir so vænt um...

hann ver ekki farinn sitja þarna og er á leiðinni út í vagninn sinn...

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

Þú mátt aldrei gefa upp vonina því það er hún sem gefur okkur styrk til að halda áfram...hvenær á svo að kíkja í kaffi....

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 20.7.2008 kl. 03:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband