Sunnudagur, 13. júlí 2008
Sunnudagsþankar...
Góðann daginn...
Það fer mér greinilega ekki vel að rífa kjaft og ræða pólitík... því það kommenterar eingin á það hehehehhee... enda bara allt í lagi, persónulega er ég ekkert hrifin af pílitíkinni... þótt ég þurfi stundum að fá útrás á skoðunum mínum um rekstur sumra staða... ég á líklega eftir á næstunni að setja inn færslu um eitthvað álíka sem snýr að öðrum hlutum Akureyrar bæjar en það kemur þá þegar mælirinn á þeim hluta fillist...
Héðann er í rauninni lítið nýtt að frétta... við mæginin erum í okkar fasa ennþá og samkvæmt nýjustu upplýsingum erum við ekkert að fara að hætta því... :) þannig að það er FSA sem bliver þessa stundina..
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.