Hetjan mín er 7 ára í dag...

Góðann daginn kæra fólk...

Í dag eru liðin 7 ár síðann Gullmolinn minn kom í heiminn... Honum fanns nú óþarfi að láta taka sig 5 vikum fyrir tímann og þurfti að berjast fyrir lífi sínu í nokkra daga... en er hin sprækasti í dag...

Mamma var á spítalanum í nótt en þegar þau vöknuðu var búið að skreita allan barnadeildina og stór kaka frá bakaríinu við brúnna... Svo stóðu þær allar bæði þær sem voru á vakt og ekki á akt og sungu fyrir hann... hann fékk frá þeim 10.000,- í inneign á Tosorus... þær eru náttúrulega algerar perlur ... Mikið hlakka ég til að sjá myndir af þessu.. ég set inn hér í kvöld...

afmaeli-ragnar.jpg

 Ragnar opnaði pakkan frá mér áðan þegar hann kom heim... viti menn í honum var sími ... sem byrjaði starx að hringja því að ég var búinn að plotta það að pabbinn og amman myndu hringja ... hann brosti bara hringinn þessi elska... svo veðru afmæliskaffi hér þegar lyfjagjöfin er búin í dag... þetta verður góður dagur...

HeartHeartHeartHeartHeartHeartHeartElsku Ragnar minn til hamingju með daginn... HeartHeartHeartHeartHeartHeartHeartþú ert Hetjan mín og Gullmoli... HeartHeartHeartHeartHeartHeartHeartég gæti ekki verið ríkari en ég er í dag þvi ég á þig... Ég kem til með að muna alla ævi hversu sterkur og duglegur þú hefur verði síðustu mánuði og er ég viss um að við bæði komum til með að njóta góðs af þessum þroska alla ævi... HeartHeartHeartHeartHeartHeartHeartMundu bara að hvað sem dynur á í lífinu þá er ég ALLTAF til staðar fyrir þig ALLTAF.. Eigðu góðann dag minn kæri fallegi drengur... ég elska þig eins mikið og móðurhjartað þolir... HeartHeartHeartHeartHeartHeartHeart

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Elsku mæðgin til hamingju með daginn, en Magga eru vissum  að þeir séu ekki bara mínus 7 ára drengirnir okkar því við erum svo miklu meiri gellur í dag en við vorum þá,

nema við séum eins og gott vín og bestnum með aldrinum ;)

Guðný og Skírnir sem líka er 7 ára (IP-tala skráð) 3.7.2008 kl. 10:18

2 Smámynd: Margrét Ingibjörg Lindquist

HEHEHE... humm hafði ekki  litið á það þannig en ég er viss um að þú hefður rétt fyrir þér... hehehe... Takk fyrir minningarnar... þær eru yndislegar... Ég skammast mín nú hef ekki sér Skírnir síðann hann fæddist... en ég fæ að koma í ferminguna...hehehhe...

Knús til þín mín kæra.. farðu vel með þig...

Margrét Ingibjörg Lindquist, 3.7.2008 kl. 10:30

3 Smámynd: Svanur Gísli Þorkelsson

Til hamingju með Ragnar og til hamingju Ragnar.

kv,

Svanur Gísli Þorkelsson, 3.7.2008 kl. 11:39

4 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

til hamingju með strákinn þinn....

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 3.7.2008 kl. 12:55

5 identicon

Til hamingju með pjakkinn,,,,,,,,, Gamla!!

Þráinn Maríus (IP-tala skráð) 3.7.2008 kl. 13:31

6 identicon

Hæ magga. Til hamingju með hann Ragnar þinn.

Kv. Hrefna

Hrefna (IP-tala skráð) 3.7.2008 kl. 18:18

7 Smámynd: Sturla Snorrason

Til hamingju með daginn 

kv. 

Sturla Snorrason, 3.7.2008 kl. 22:18

8 identicon

Enn og aftur til hamingju með daginn okkar allra  og takk innilega fyrir okkur í dag...gaman að koma til ykkar og njóta dagsins sem við Ragnar eigum saman...

Knúz til ykkar duglegu

Guðrún (IP-tala skráð) 3.7.2008 kl. 23:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband