Lífið okkar hér á Akureyri...

Góðann daginn kæru lesendur...

Eins og  vanalega er ekki ein báran stök í mínu lífi... Þið ættuð nú að vera farinn að sjá það þeir sem lesa þetta reglulega... hehhee... Ofvirkni mín er endalaus og finnst mér gott að geta lagt öðrum og góðum málefnum lið... það er mér lífsnausynlegt. Ég vildi samt stundum að ég gæti notað eitthvað af þessari ofvirkni fyrir sjálfann mig... ég er að leggjast sjálf inná sjúkrahús á morgun í Lifraástungu... sem er aðgerð sem er gerð til að ná sýni úr lifrinni minn sem virðist ekki virka eins og hún á að sér... ég er búinn að vera í allskonar blóprufum síðasta árið útaf þessu en núna undalfarið hefur hallað meira en eðlilega undan fæti í þessum málum. Það verður bara gott að fá það svart á hvítu hvað er í gangi þarna innra með mér... þá getur maður sett upp plan til að laga það...

Þannig á morgun þar ég að taka mér frí frá því að vera mamma með snúðinn minn á spítalal og frá söfnunarmálum fyrir skólann... svo er nátturulega hellingur annað í gangi útaf þessum verðlauna málum en það er ekkert sem maður far að tala um hér eins og staðan er núna... hehehehe... þið verðið bara að bíða...

Það er samt gaman að segja frá því að Styrktarkvöldið okkar er allt farið að taka á sig mynd... og það er fundur í kvöld kl.20 á Marína fyrir alla þá sem vilja leggja okkur lið... 

Svo má ekki gelyma aðal atriðinu þessa dagnan en hetjan mín verður 7 ára á fimmtudaginn og erum við búinn að vera að undirbúa veisluna... hér sjáið þig boðskortið sem ég gerði... Smile bara flott...

ragnar_7ara.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gangi þér vel á morgun, vona að allt fari vel

Þórunn Birna (IP-tala skráð) 1.7.2008 kl. 15:24

2 identicon

Gangi þér vel á morgun Magga...hugsa til þín perlan mín

Ótrúlega flott boðskort sem þú bjóst til

Guðrún (IP-tala skráð) 1.7.2008 kl. 21:49

3 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Frábært boðskort.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 2.7.2008 kl. 15:18

4 Smámynd: Jac Norðquist

Innilega til hamingju með drenginn Margrét ! Bestu kveðjur frá okkur.

Jac og fjölskylda

Jac Norðquist, 3.7.2008 kl. 09:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband