Laugardagur, 28. júní 2008
Samstaða í verki...
Góðann daginn kæra fólk
Oft hefur verið þörf en nú er nauðsyn að við stöndum saman og sýnum viljan í veki. Í morgunsárið bárust þær fréttir að skólinn okkar
( Myndlistaskólinn á Akureyri ) hafi orðið illa útleikinn af völdum elds. Sjálf fór ég niðureftir og talaði við Soffíu og sá vegsum merki og
það var ekk fögur sjón. Við vitum öll að þegar svona hörund dynur á er margt sem er ekki hægt að bæta með tryggingum og þetta
kostar alltaf mikinn pening. Þannig að ég við byðla til ykkar að sýna samstöðu og vilja til að aðstoða skólann
Ég er með hugmynd um að halda kvöld með uppákomum og tónlist til styrktar skólanum
Uppákomurnar geta falist í því að vera með uppboð á verkum núverandi og fyrrverandi nemendum skólans
einnig eru allar hugmyndir vel þegnar
Ég er komin með húsnæði sem við fáum gjaldfrjálst, Marína niðri á eyri (þar sem Oddvitinn var).
Hugmyndin er að halda þetta syrktarkvöld 10.júlí sem er fimmtudagskvöld.
Til að undirbúa þetta þá vil ég bjóða til fundar á Marína 1.júlí kl 20
Það eina sem ég vil að við sýnum með þessu er samstaða og vilji til að hjálpa.
Ég vil byðja ykkur um að forvarda þessu maili á alla þá sem hafa tengs skólanum á einn eða annan hátt svo að við náum nú frábærri útkomu.
Ég er búinn að ræða við soldið af fólki fyrir utan eigendur Marína þá hef ég rætt við Jónas Viðar og er hann til í að vera með og einnig er ég búinn að fá fjölmiðla með okkur í lið og kemru Margrét Blöndal til með að vera kontaktaðili minn varðandi þau mál
Ykkur er velkomið að hringja í mig ef það eru einhverjar spurningar eða óskir eða hugmyndir eða bara hvað sem er
Kær kveðja
__________________________________
Margrét Ingibjörg Lindquist
www.mlindquist.net
www.magga.blog.is
lindquist@hive.is
Tel. 8644458
Oft hefur verið þörf en nú er nauðsyn að við stöndum saman og sýnum viljan í veki. Í morgunsárið bárust þær fréttir að skólinn okkar
( Myndlistaskólinn á Akureyri ) hafi orðið illa útleikinn af völdum elds. Sjálf fór ég niðureftir og talaði við Soffíu og sá vegsum merki og
það var ekk fögur sjón. Við vitum öll að þegar svona hörund dynur á er margt sem er ekki hægt að bæta með tryggingum og þetta
kostar alltaf mikinn pening. Þannig að ég við byðla til ykkar að sýna samstöðu og vilja til að aðstoða skólann
Ég er með hugmynd um að halda kvöld með uppákomum og tónlist til styrktar skólanum
Uppákomurnar geta falist í því að vera með uppboð á verkum núverandi og fyrrverandi nemendum skólans
einnig eru allar hugmyndir vel þegnar
Ég er komin með húsnæði sem við fáum gjaldfrjálst, Marína niðri á eyri (þar sem Oddvitinn var).
Hugmyndin er að halda þetta syrktarkvöld 10.júlí sem er fimmtudagskvöld.
Til að undirbúa þetta þá vil ég bjóða til fundar á Marína 1.júlí kl 20
Það eina sem ég vil að við sýnum með þessu er samstaða og vilji til að hjálpa.
Ég vil byðja ykkur um að forvarda þessu maili á alla þá sem hafa tengs skólanum á einn eða annan hátt svo að við náum nú frábærri útkomu.
Ég er búinn að ræða við soldið af fólki fyrir utan eigendur Marína þá hef ég rætt við Jónas Viðar og er hann til í að vera með og einnig er ég búinn að fá fjölmiðla með okkur í lið og kemru Margrét Blöndal til með að vera kontaktaðili minn varðandi þau mál
Ykkur er velkomið að hringja í mig ef það eru einhverjar spurningar eða óskir eða hugmyndir eða bara hvað sem er
Kær kveðja
__________________________________
Margrét Ingibjörg Lindquist
www.mlindquist.net
www.magga.blog.is
lindquist@hive.is
Tel. 8644458
Athugasemdir
Jamm frekar ömurlegt þetta tjón í skólanum...var úti á flugvelli að vinna þegar útkallið kom svo ég vissi af þessu með þeim fyrstu!
Gott að það náðist að koma í veg fyrir meira tjón...en mikið ert þú sniðug að koma með svona frábæra hugmynd til styrktar skólanum *húrra fyrir þér* ...svona ert þú, með hjarta úr gulli og alltaf að hugsa um það sem þér þykir vænt um
Vona að þið hafið það gott duglega fólk...knús til verðandi afmælisbarns
Guðrún (IP-tala skráð) 28.6.2008 kl. 18:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.