lífið í dag...

Góðann daginn kæru lesendur...

Það er merkilegt hvað lífið tekur endalaust breitingu... Ef einhver hefði spurt mig að því um jólin hvort við mæðginin myndum þola þau verkefni sem við höfum verið að takast á við undanfarið með veikindi Ragnars, þá hefði ég sagt "NEI ekki séns"... en þegar maður lítur til baka þá hefur þetta verið svo mikill lærdómur og hefði ég alls ekki viljað vera án þessar reynslu og þroska sem ég hef öðlast... fyrir utann þann þroska sem Raganr hefur náð síðustu mánuði, það hefði ekki verið hægt að kenna honum það í skóla eða hér heima...Hann kemur til með að njóta þessa þroska um aldur og ævi... og hann gerið snúðinninn án efa að berti manneskju... 

Saumarnir voru teknir í dag og kom í ljós að skurðurinn var ekki alveg gróinn saman en það er eitt einkenni þessa sýkingara að sár gróa ekki almennilega. En við því er lítið hægt að gera annað en passa að litlir puttar fari ekki að klóra sér ... hehehee...talandi um það þá kemur uppúr kafinu líka að snúðurinn er líklega með lítið þol fyrir þeim gerfiefnum sem eru í plástri, hann er búinn síðustu mánuði að vera með stannslausann kláða frá plástrunum sem eru notaðir til að halda lyfjabrunninum kjurrum. Í gær fékk hann litla pillu sem virðist gera furðuverk á svona því að hann hefður ekkert klórað neinn plástur af í dag... frábært því að brunnurinn endist betur ef hann er ekki að fikta í þessu... og húðin á honum fær smá frið inná milli plásturskipta þannig að hann ætti líklega ekki að vera eitt flakandi sár núna... frábært... það er óþægindi sem við komum ekki til með að sakna... Grin

Ég ræddi við háls, nef og eyrnalækninn hans í dag um hvað á að gera varðandi skóla mál fyrir snúðinn... Læknirinn vill að hann fari í skóla þar sem eru sérfræðingar um málefni heyrnaskerðingu hjá börnum, þannig að það lítur út fyrir að hann komi til með að skipta um skóla í haust... Mamma er nátturulega einn af landsinns bestu sérkennurum og hef ég lagt þetta mál í hennar hendur og komum við til með að leita til Fræðsluskrifstofunar um hvað rétt hann eigi... því að það þíðir ekki fyrir hann að vera í stórum bekk sem er kennt í stofu þar sem hljóð glimja eða er mikill kliður... svo þarf hann stuðning vegna þess sem hann hefur misst úr á síðasta skóla ári... Það er bara óskandi að hann komist í skólaumhverfi sem stiður hann til þess að blómstra sem sá frábæri, hæfileikaríki einstaklingur sem hann er... InLove

Guð gaf mér gjöf sem er sú dýrmætasta sem manneskju getur fengið... hann gaf mér son með gull hjarta og yndislegan karagter... Þakka þér Guð fyrir þessa hamingju...

Njótið lífsinns hverja mínútu sem líður ...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórunn Eva

vá ég fékk alveg tár í augun þegar að ég las þetta... þú stendur þig svooo vel magga....

knús í krús.. og hey já við rúllum í gegnum Akureyri á morgun á leið okkar á leruhöfn (kópasker)

LOVE í kotið já eða réttara sagt á stofuna ykkar.....

Þórunn Eva , 19.6.2008 kl. 18:41

2 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

Þið eruð ótrúleg eintök af manneskjum Magga mín....ég veit það að það hefðu ekki allir staðist þessar raunir, ég veit líka að ef einhver mun nýta sér þessa erfiðleika til að vaxa af þá ert það þú....mér þykir vænt um þig vinkona...

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 19.6.2008 kl. 18:52

3 identicon

Bara að láta vita af mér mín kæra...þú veist...krúttið mitt...þið eruð æði bæði  Knúz til ykkar inn í helgina...

Guðrún (IP-tala skráð) 20.6.2008 kl. 10:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband