Slökkvuliðið og tækifærin

Að lokum í dag langar mig að lýsa því yfir hvað ég er glöð að vita að hér á Akureyri var ein stór blessun í dag og það var að fólk skildi ekki skaðast meira í þessum bruna sem var í morgunn. Þarna var barn sem er jafngamalt syni mínum og ég fæ hroll við tilhugsunina um hvað hefði geta gerst... en sem betur fer gekk slökkvistarf hratt og vel fyrir sig og viðbragðstíminn virðist vera góður hjá þeim... og það finnst mér gott að vita að þeir eru svona færir hér... Mig langar að senda þeim sem hafa misst í dag hlíjann hug og velfarnaðaróskir ... svo langar mig að sami hlíhugur fari til þeirra sem stóðu að því að bjarga mannslífum.... Þrefallt húrra...Húrra Húrra Húrra...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband