Heimsklassa skóli og ómetanlegur stuðningur...

Góðann daginn kæru lesendur...

Fyrst af öllu vil ég þakka kærlega fyrir allar hamingjuóskirnar sem mér hafa borist síðustu daga maður verður bara klökkur yfir því hvað allir samgleðjast með mannin á svona tímum... Síminn hefur varla stoppað hjá mér og e-mailin hrannast inn og athugasemdirnar hér inni ... ég á ekki til orð... TAKK KÆRLEGA...InLove

Mér að mjög hugleikið líka allir þeir sem hafa staðið við bakið á mér á meðann ég var í skólanum, HeartMamma og Ragnar!!! Þessi sigur er tileinkaður ykkur...þið eruð hetjurnar í mínu lífi og hafið endalaust staðið með mér í gegnum súrt og sætt... það er ómetanlegt og hefði ég alldrey náð þessu nema fyrir tilstillan ykkar...Heart

Svo má ekki gleyma þessum frábæra skóla sem ég var í ... Myndlistarskólinn á Akureyri og allt það fólk sem stendur á bak við hann, Helgi og Soffía þið eruð að gera frammúrskarandi starf og sú elja og dugnaður sem þið hafið sýnt til að gera þennan skóla í heimsklassa er ólýsanlega... Takk fyrir allan stuðninginn... 

Síðast en síst allir hinir sem hafa haft óbilandi trú á mér og mínum verkum bæði í skólanum og í því daglega lífi... ást og hlýja til ykkara allra...InLove

Síðustur 2 dagar hafa verið mikill rússíbani... blaðamenn endalaust að hringja og útvarpið... Það er búið að skrifa um þetta á mbl.is, rúv.is, teiknarar.is, honnunarmidstodin.is og svo í morgun var viðtal við mig á rás1 í þættinum Samfélagið í nærmynd... Ég er búinn að fá fyrirspurninr um sölu á hönnuninni og svo er það skólamálin í Hamborg sem gera mig enn ringlaðari... en ég trúi því að þetta fari allt að skírast... og finnst mér þetta allt bara spennandi... Það er komið inn á alþjóða síðuna allt um þá sem hlutu gull í þessari keppni ... hér...

Jæja ég þarf að hafa útskriftaveislu númer 2 í kvöld... og ég ætla grill þanngi að ég er undirbúa það núna...

Enn og aftur kæra fólk... TAKK FYRIR MIG... 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

Enn og aftur til hamingju Magga mín...

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 12.6.2008 kl. 20:03

2 identicon

Og ég missi af þessu partýi líka?

Þráinn Maríus (IP-tala skráð) 12.6.2008 kl. 21:25

3 Smámynd: Margrét Ingibjörg Lindquist

Heheheheeee...já... ég verð bara að halda veislu nr.3 þegar þú kemur heim og norður næst... allt fyrir vini mína...

Margrét Ingibjörg Lindquist, 12.6.2008 kl. 21:42

4 identicon

innilega til hamingju með þetta allt saman Magga mín stórkostlegur árangur sem reyndar kemur mér ekkert á óvart þetta sagði ég alltaf þú gætir allt sem þú vildir og gott betur og  það eru bjartir tímar í þínum spilum og haltu áfram að gera það sem þú gerir best þ.a.e.s. að vera snillingurinn þú sjálf  bestu kveðjur norður

Sæmundur Sigurðsson (IP-tala skráð) 14.6.2008 kl. 09:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband