djamm - þynnka - langur dagur og svo laugardagur.... páskaeggjaflóðið

Halló...
Ég bara spyr hvar endar þessi vitleysa öll... mikið á illa við mig svona löng frí ég er orðinn "of gömul" hehehe... nei segjum það þannig að ég kann þetta ekki langur. Ég er náttúrulega búinn að vera í fríi síðann föstudaginn í síðustu viku... þannig að það er kominn vika.. og ég fer ekki í skólann aftur fyrr en á miðvikudag... en þá verður það að vera lítið því að sonurinn er í fríi framm á föstudag.. þessi elska og nota bene eiga þessi frí ekkert betri áhri á hann...
NÚNA ER ÞAÐ PÁSKA EGGJAFLÓÐIÐ... hvað þurfa þessar elskur okkar eigilega að toraga mörgum páskaeggjum svo að fjölskyldan sí ánægð....?? ég bara spyr... Getið ýmindað ykkur ef við fengjum 4 hlutfallslega jafnstór páska egg á þau... mér verður óglatt af tilhugsuninni.. í sonar míns tilfelli er hann með 1,7 kíló af súkkulaði sem allir hafa lumað að honum án þess að spyrja kóng né prest og ég vil taka fram að ég vissi að þetta yrði svona svo að ég keypti ekkert páska egg handa honum... það er ekki furða að börnin okkar eru ringluð og vansæl því það getur ekki farið vel í líkamann svona mikill sykur... því ekki koma þau öðrum mat fyrir ... jæja .. ég reyni hægt og býtandi að fjarðlægja smá og smá... svona svo að þetta endi nú ekki með magakveisu.
Takandi um magakveisu.... OMG.. hvað ég var þunn á fimmtudaginn... það eru mrg ár síðann ég hef drukkið svona mikið magn af alkoholi og nota bene þegar ég tek mig til þá er það magn og kosnaður ...en málið er enn það að ég þarf enn þá að minna sjálfann mig á það útafhverju ég drekk annas ekki... útafhverju ég fæ mér í glas líklega ekki oftar en 2-3 á ári... Mér tekst á einhvern óskiljannlegann hátt í hvert sinn að gera eða segja hluti sem ég fæ samviskubit dauðanns eftir á... Ég breiti gjörsamlega um karagter og sýni hliðar á mér sem eru ekki það sem ég stend fyrir...Þannig að þynnkan er nú kannski ekkert miðað við samviskubitið sem situr á eftir og hefur tekið frá mér svefn síðustu dag...
Jæja... en svo fór ég í það í gær að þrífa bílinnn minn og bakaði nokkrar kökur svona ef ske kynni að einhverjir fleiri myndu detta hér inn í kaffi... en svo át ég helling af þeim sjálf... hehehe... auðvitað...
Já vel á minnst.... ég gleymdi alvega að segja ykkur frá því að ég er eigilega alveg orðinn platínu blond... :) hehehehe... á tvem árum farinn úr stuttu dökku ( svörtu) og yfirí sítt... ljósss..ttt...
gaman að því.. finnst ég flottust ... það fer vel við rauða bílinn... og bláu augun... úff.. ég hef ekki verið svona hégómagjörn síðann ég var 20... spólum til baka... ég er sátt... og er ekki að gefast uppá því að safna...
Jæja.. þá ætla ég að hætta í bili...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband