Viðgerð og niður pökkun...

Dagurinn í dag hefur aðalega farið í það að láta laga lyfjabrunnin hjá Ragnari... þessi dýrmæti brunnur er ekki til á landinu og eyðilagðist um daginn aðeins þannig að við erum búinn að bíða eftri viðgreðasetti fyrir hann í meira en vikur að utann... þetta sett kom í dag loksinns... þetta er allt eins og að eiga sjaldgæfann bíl og þurfa að sérpanta allt í hann... hehehee.. en  málið er líka það að læknarnir hér eru ekki vanir að eiga við svona brunna þannig að þeir þurfa að lesa allskonar leiðbeiningar og vesen til að þetta gerist nú allt rétt... Því ekki viljum við að þetta rofni því þá er slagæðin á barninu opinn út. Ragnar er með nær alla bringuna plástraða núna...þessi elska og honumklæjar endalaust undan plártrunum...

Við erum að pakka niður fyrir suður ferðina... og flytja hægt og rólega út úr herberginu okkar uppá spítala líka, því að það verður víst að vera tómt á meðann við erum í burtu... þótt mér finnist hálf leiðinlegt að vera endalaust að flitja dót til og frá... og það er öruggt að við komum aftur og verðum allavega 2 mánuði eftir uppskurð... en þannig er það víst... þeir þurfa að hafa herbergið til að hlaupa uppá ef þarf... skiljanlegt... Suðurferðin er líka smá púsl því að í rauninni vitum við ekki alveg hvað við verðum lengi en miðum við að það sé vika - 10 dagar eins og síðast... þannig að maður tekur það allra nauðsynlegasta með sér... 

Jæja nóg í bili... Hér fylgja með myndir af guttan frá því í gærkvöldi (sofandi með lyfjaroðan sinn og tækin á bakvið) og svo í dag ( allur plástraður á bringunni).

Ragnar 29.05.08

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ragnar 30.05.08


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elísabet Sigmarsdóttir

Sæl Margrét,

Ég vona að Guð gefi að aðgerðin heppnist vel. Við erum nú svo heppinað við eigum svo færa sérfr. hér heima.

Ég fylgist með ykkur.

Góð kveðja,

Elísabet Sigmarsdóttir, 30.5.2008 kl. 20:43

2 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 30.5.2008 kl. 21:30

3 Smámynd: Margrét Ingibjörg Lindquist

Sæl Elísabet...

Því miður hefur mér ekki borist e-mail frá þér... en ég set hér inn e-mailin mín aftur ef þú villt reyna aftur ég er mjög forvitin að vita hvaða upplýsingar þú hefur.

endilega sendu mér línu í   magga_lind@hotmail.com eða lindquist@hive.is

Takk fyrir hlíjar kveðjur... 

Margrét Ingibjörg Lindquist, 31.5.2008 kl. 01:29

4 identicon

 ...þið eruð æði...

Guðrún (IP-tala skráð) 31.5.2008 kl. 11:19

5 Smámynd: Þórunn Eva

gangi ykkur alveg svakalega vel kæru mæðgin og já það er aldrei að vita nema maður sjái  ykkur ;) knús og koss 

HANN ER ALGJÖR HETJA

Þórunn Eva , 31.5.2008 kl. 17:03

6 identicon

Vildum kasta á þig kveðju kellan okkar, þú ert svo sterk og jákvæð.

Kellan kikir á ykkur á morgun

kv

Fjölsk úr Hraunbæ 4

Hrönnsla og Haddi (IP-tala skráð) 2.6.2008 kl. 21:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband