Laugardagur, 11. nóvember 2006
frammúr vonum mínum....
... Sýningar opnuni gekk framar mínum vonum... það skráðu sig í gesta bók 49 manns og það er vitað að það eru ekki allir sem hafa skrifað sig... þannig að það er yndislegt að vita að svona margir vilji koma og fylgjast með mér... Ég þakka þeim sem komu kærlega fyrir...Svo skaðaði nú ekki að ég seldi 5 myndir af 12... þannig að ég á núna fyrir reikningunum í næsta mánuði...:) yndislegt að ég skuli geta gert það sem er mér næs hjartanu og lifað á því... Takk allir sem hafa sýnt mér stuðnig... TAKK guð blessi ykkur öll
Athugasemdir
Hjartanlega til hamingju með árangurinn hefði verið gaman að kíkja á sýninguna hjá þér, blessi þig og gangi þér vel
Sæmundur Sigurðsson (IP-tala skráð) 12.11.2006 kl. 10:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.