Þriðjudagur, 20. maí 2008
þörf fyrir breitingu...
Góðann daginn kæra fólk...
Núna er ég búinn að slaka á í nokkra daga... láta sprauta í bakið á mér ... er að berjast við kvef og hálsbólgu (kannski er þetta vottur af ofnæmi líka...) Ég er komin af stað í frílansbissnes fyrir nokkur fyrirtæki hér í bæ og bætista aðeins við núna á næstunni... annas finn ég fyrir mikill þörf núna að gera eitthvað fyrir sjálfann mig og er hluti af því að mig langar mikið núna að láta klippa mig stutt... ég ætlaði alldrey að vera með sítt hár aftur en útaf skólagöngu og erviðleikum í fjárhag hafði ég ekki efni á því að fara í klippingu... en núna held ég að ég láti verða að því að klippa mig stutt... síðustu mánuðir hafa líka gert það að verkum að ég er í endalausu hárlosi og er farið að sjá á finnast mér ... ég er nú þekkt fyrir að vera með þykkt og mikið hár... en það er bara helmingur núna... einnig er það staðreind að þegar mér tekst að fitna eins og hefur gerst síðustu mánuði þá fer mér miklu betur að vera með stutt... Lína vinkona er búinn að tilkynna það að hún ætli ekki að tala við mig aftur fyrr en ég er kominn með sítt aftur... en það verður þá að hafa það...en hún hefur ekki þekkt migg öðruvísi en með milli sítt eða sítt hár... en þeir sem hafa séð mig með stutt eru alveg sammála mér... æææiii ég er að reyna að sannfæra sjálfian mig um að ég meigi þetta.... ég má gera eitthvað fyrir mig sem mig langar... er það ekki???
Staðan á Ragnari datt 2 skref til baka um daginn... við vorum orðin mjög bjartsín á að eyrað og sárin fyrir aftirn væru að þorna en svo rifnaði þetta allt upp aftur í síðusutu viku og það fór að vell útúr eyranu allskonar drulla. þetta getur leitt til þess að hann þurfi í aðra svona stóra aðgerð eins og um páskana... Hann er að fá auka lyf því að það kom uppúr kafinu að ónæmiskerfið hans er ekki eins hraust og venjulega og virðist það vera meðfætt þannig að það ver verið að reyna að bæta það í gær í lyfjagjöf sem tók 8 tíma. Svo er heimahjúkkan okkar að fara í sumarfí og það þíðir bara eitt að við veðrum alveg föst á spítalanum í sumar... því að eins og staðan er í dag þá verður staðan ekki endurskoðuð fyrr en í byrjun ágúst aftur... Þannig að nú er bara að sætta sig við að vera svona frelsis sviftur... díla við banka og fjármálastofnari um fristingar og bíta á jaxlinn yfir því að vera ein í þessu... ( fyrir utan aðstoð mömmu og Hallgrímas). Drengurinn er nátturulega að orðinn mjög ósáttur við sinn hlut og tekur það meira á alla í kring... Mér er lífsinns ómögulegr að skilja hversvegna sjúklingar eins og hann geta bara verði settir á hóld í lífinu t.d. núna á meðann heimahjúkkan fer í frí... kerfið bíður ekki uppá annað... og hvað þá að aðrir ættingjar geti bara hunsað það að hér sé viðkvæmur, veikur einstaklingur sem þarf á öllum þeim stuðningi sem fjölskylda getur gefið honum... Barnið er búið að vara svift sínum rétti á því að eiga fleiri að en mig og ömmu sína hér... hvernig er þetta hægt... Fyrir utan það að hann hefur ekki komist í skólnn síðann í janúar og hitt önnur börn og leikið sér eðlilega... Þvílík frelsissvifting... og ég skal alveg viðurkenna að ég er farinn að hafa áhyggjur af því að hann sé að einangrast mjög mikið og þá er ervitt að snúa til bara... það er núna sem barnið þarf á fólkinu sína að halda en ekki seinna... Það kom svo berlega í ljós um helgina þegar litlu frænkur mína komu í heimsókn hvað barnið þráir samskipti við fjölskyldu sína en því miður breiti ég ekki hugsun annara og mér er sama um mínar tilfingar og líðann en barnið á þetta ekki skilið ég geri allt sem í mínu valdi stendur...
Mér finnst kominn tími á breitingar og ef þær verða ekki núna á næstunnni tek ég drastískar ákvarðanir sjálf... Meira um það seinna...
Kær kveðja og von um að heimurinn vakni og sjái ljósið
Athugasemdir
Sorglegt þetta með strákinn.
Gangi þér vel meðð allar breytingarnar. Skemmtilegt að sjá fyrir og eftir mynd síðan á blogginu
Gunnar Helgi Eysteinsson, 20.5.2008 kl. 16:51
Já þetta er ömurleg staða sem þið eruð í Magga mín...skrítið að þið skulið ekki fá aðra heimahjúkrun...en það er með þetta eins og svo margt annað að Íslenskt samfélag virðist lamast að hluta til á sumrin....
Elskan auðvitað klippirðu þig eins og þér sýnist en þú ert samt með ótrúlega fallegt hár, ef ég hefði svona hár myndi ég ekki tíma.....skil samt vel að þú þarfnist breytingar, maður hressist ótrúlega á því að gera eitthvað fyrir sjálfan sig....
Svo verð ég að monta mig smá....er hætt að reykja og á strax meiri peninga....
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 20.5.2008 kl. 18:58
Klipptu þig bara, það vex aftur
Með strákinn þá er ég bara orðlaus, bara guð blessi ykkur og gefi ykkur áfram styrk í baráttunni.
Kv. Kristjana Hrund
Kristjana Hrund (IP-tala skráð) 21.5.2008 kl. 17:33
Heyr heyr Magga !! Gangi ykkur litla kút sem allra allra best.
Kveðja
Jac
Jac Norðquist, 21.5.2008 kl. 21:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.