Sunnudagur, 18. maí 2008
8 dagaveisluhöldum lokið...
Jæja kæra fólk...
Nú er 8 daga veisluhöldum lokið .... hún hófst um síðustu helgi með sýningunni... útskrift á miðvikudaginn og svo veislu hjá mér í gær... Hér var semsagt standandi veisla frá 4 í gær og framm á rauða nótt... Mér finnst svo gaman að því hvað ég þekki mikið af mismunandi fólki og hvað er skemmtilegt þegar það kemur saman... því þetta eru flest allt einstaklingar með mjög ákveðnar og miklar skoðanir á öllu í lífinu... Hér minduðuðust miklar og stundum harðar samræður um allt frá frá stjórmálum, Tamiltígrar og þeirra harðræði og uppí hjáveituaðgerðir svo eitthvað sé nefnt... og einginn með sömu skoðun... hehehhee... enda var þetta bara gaman... Fólks fjöldinn semvar líklega um 40 manns dreifðist vel yfir daginn þannig að grillið kólnaði ekki frá 4 til 12 um köldið enda nóg til af mat handa öllum. Um miðnætti komu skólafélagar mínir hingað og sátum við framm á rauða nótt og spjölluðum um hönnun, listir og tónlist... svo tóku þeir lagið sem var yndislegt... einn trimblaði á borðið einn gerði bít, annar raulaði lagið og annar söng... þetta var hrillilega notaleg stund. Svo þegar mér var búið að takast að hella þá fulla fóru þeir um 2 leitið í bæinn og ég í háttinn... mað sælu bros efti vel heppnaðan dag...
Núna liggur bara fyrir að fara í baksprautur á morgun og sinna syninum.. einnig er ég komin með nokkur frílans verkefni sem grafískur hönnuður... svo er sumarið ...
Jæja ... ég ætla að kveikja upp í grillinu núna því að mamma og Hallgrímur eru að koma í leifar.... hehehe...
Guð geymi ykkur öll...
Athugasemdir
Gunnar Helgi Eysteinsson, 18.5.2008 kl. 17:35
Takk kærlega fyrir okkur í gærkvöldi...og takk sérstaklega fyrir matinn! Hann var rosalega góður í okkar svöngu maga að ég minnist nú ekki á hvað ölið rann ljúflega niður þurrar kverkarnar og veittu þreyttu fólki góða afslöppun Gott og gaman að geta hist og glaðst með þér...þótt tíminn hafi verið knappur... Later gella...við græjum grill og hitting þegar við höfum betri tíma
Knúz og hlýja til ykkar
Guðrún (IP-tala skráð) 18.5.2008 kl. 19:33
Til hamingju með þetta alltsaman. Við verðum í sumarbústað á Illugastöðum frá 6. júni þannig að þú verður að vera heima þá vikuna, því við erum að koma í heimsókn. Mamma, Pabbi, Helgi, Anní, Hlynur og Helga koma svo 10. júní með Norrænu frá Jenna. Þannig að þú færð hele familien í heimsókn. Hlakka til að hitta ykkur.
Þangað til, hafið þið það sem allra best
KHB &co
Kristjana Hrund (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 09:30
Til hamingju með nýja titilinn. Grafískur hönnuður
Sturla Snorrason, 19.5.2008 kl. 22:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.