Tilfinning sem ég þarf að greina betur...

Já kæra fólk ... Núna má ég víst titla mig Grafískann hönnuð... Ég var að koma af útskirft sem gekk vel eins og búast mátti við...Ég fékk viðurkenningu fyrir það að vera með hæðstu meðaleinkunn í minni deild... 8,9 fyrir öll 3 árin... maður getur nú varla annað en verið ánægður með það... Samt ber ég mjög blendnar tilfinnigar núna... ég er ánægð, döpur, sátt, hamingjusöm, eirðrlaus, hugsi, söknuður, hvíði, þögul og helling annað sem blandast í eina móðu hjá mér... ég er búinn að vera pollróleg síðuastu daga og núna sit ég hér og er í einhverju rólindis tómi...Þetta er einhver tilfinning sem ég á eftir að skilgreina betur... kannski er þetta mín leið til að fá spennufall núna... ég veit ekki...  Ég veit að ég get spjarað mig mjög vel á vinnumarkaði í þessari atvinnugrein ég hef eingar áhyggjur af því ... þetta er líka eflaust blanda af óvissuni varðandi Ragnar og bara því að gefa sér tíma til að setjast niður og vera til staðar í núinu... síðustu vikur hafa verið mjög pakkaðar og einginn tími til að staldra við.

Já... ég er eigilega orðlaus og veit ekki hvað ég á að skrifa meira hér... annað en Guð blessi ykkur allir mínu kæru lesendur... ég ætla að dunda mér smá við það að takak til hér heima og fara svo snemma í háttinn... ég skal skrifa ykkur meira þegar ég hætti þessu móki og er búinn að skilgreina líðan mína...  ekki taka því þannig að ég sé eitthvað sár, fúl eða líði illa því að það er alls ekki þannig... ég bara hef ekki upplifað svona líðann áður þannig að ég veit ekki hvað þetta er... líklega er það orðið þannig að það raskar ekkert ró minni nema eitthvað varðandi strákinn... :o)

Bless í bili... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Hallsson

Til hamingju Margrét, aftur. Bestu kveðjur,

Hlynur Hallsson, 14.5.2008 kl. 22:38

2 identicon

Til hamingju með titilinn.

sjáumst "fljótlega"

Þráinn Maríus (IP-tala skráð) 14.5.2008 kl. 22:57

3 identicon

Til hamingju ! Knús til þín og þú mátt sko vera stolt af sjálfri þér.

Jóna (IP-tala skráð) 14.5.2008 kl. 23:16

4 identicon

Vá!  Glæsilegur árangur og til hamingju með þetta allt saman gella

Blessuð taktu því bara rólega núna...þú klárar þig á þessu móki og við tekur dásemdin eina, sannaðu til

Góðar og hlýjar kveðjur til ykkar duglegu...knúz...

Guðrún (IP-tala skráð) 15.5.2008 kl. 09:53

5 Smámynd: Jac Norðquist

Til hamingju  

Kveðja

Jac

Jac Norðquist, 15.5.2008 kl. 14:55

6 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Hjartanlega til hamingju.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 15.5.2008 kl. 17:45

7 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

Innilega til hamingju Magga með titilinn og verkin þín. Það var gaman að skoða sýninguna ykkar og margt mjög flott að sjá. Verkið þitt fannst mér einstaklega vel útfært og sýndi að þroskaður listamaður (grafíker) var á ferð.

Aftur til hamingju með þetta og óska ykkur alls góðs í baráttunni :):)

Hólmgeir Karlsson, 15.5.2008 kl. 20:19

8 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

Já og auðvitað TIL HAMINGJU með DÚX einkunnirnar þínar, ekkert smá flott hjá þér stelpa :)

Hólmgeir Karlsson, 15.5.2008 kl. 20:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband