Dagur afslöppunar...

Sælt veri fólkið...

Já í dag er dagur afslöppunar eftir langa helgi... Litla táin mín á vinstri fæti er með stærðarinnar blöðru sem kom víst útaf hégómaþörf minni... hehehe.. já það er ekki oft sem ég fer í háhæla skó en núna neiddi ég mig í þá í 2 daga í röð og ég hafði þetta uppúr því... en það er bara allt í lagi... Ég er að elda í eldhúsinu mínu í fyrsta sinní margar vikur ... það er æði... þótt syninum finnist það ekki... hann er orðinn svo vanur að vera á þeisingi hingað og þangað þannig að honum finnst eitthvað vanta í dag... og er eitthvað stúrinn en það lagast þegar hann rifjar upp hevernig þetta var hjá okkur...svo filgir líka að síðustu daga hafa amma og Halli afi verið við stjórmvölin og þau leifa honum nú að stjórna meira en góðu hófi gegnir fyrir 7 ára gutta...hehehe.... en þannig eiga ömmur og afar að vera ... tíhíhíi´.....  en auðvitað er þetta allt farið að segja til sín og farið að taka toll, þótt síðustu ikur hafi gengið mjög vel með allt mitt stress og fjarveru...  Ég bjóst alveg við að fá spennufall í dag en það hefur ekki látið kræla á sér ... jú mamma fékk það fyrir mig... eheheheh.. hún er svo meðvirk með mér þessi elska.. en ég elska hana samt útaf lífinu...

Núna er bara verið að undirbúa smá samkomu sem á að vera um helgina hér... góðar stundir með þeim sem manni þykir vænt um og hafa verið stuðningur við mig síðustu misserin... vonandi verður veðrið gott því ég heði hugsað mér að grilla.. 

Jæja ég ætla að halda áfram og reyna að ná spennu hnútnum úr maganum á mér því það er útskrift á morgun og auðvitað er ég spennt yfir einkunum og því....

Kær kveðja... Magga... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Skil vel að þú sért með spennu hnút í maganum...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 13.5.2008 kl. 17:55

2 identicon

æj má ég þá koma og borða hjá ykkur fyrst þú ert að elda?!  ég er ekki alveg að nenna þessu kvöldmatarstússi hérna, við erum ekkert svo mörg   Var ég ekki annars búin að segja þér að vera í almennilegum skóm um helgina!!!!?  Gott að þetta er allt búið og þú getur nú loksins slakað aðeins á gjélla...

Hadna ég mæti...þúst á laugardaginn...einhvern tíman á þessu tímabili  

Knúz á ykkur...þið eruð frábær

Guðrún (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 18:20

3 Smámynd: Jac Norðquist

Vonandi gekk allt vel í dag hjá þér í útskriftinni !!  Fékk svo alveg vatn í munninn yfir Laugardagsgrillinu og mundi þá eftir því að ég á ekkert íslenskt lambalæri í frystinum svo ég þarf að biða einhvern um að "smygla" því hingað út til mín. Kveðjur úr sól og sumri í Danmörku

Held&Lykke

Jac

Jac Norðquist, 14.5.2008 kl. 20:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband