10.svæfingin á 5 mánuðum...

Jæja kæra fólk þá er þessi föstudagur liðinn og hefði mátt endurskíran hann mínvegna sem föstudagurinn langi...ég er búinn að vara uppá sjúkrahúsi í nær allandag með soninn því hann var í sinni 10. svæfingu á 5 mánuðum... hann var á skurðarborðinu í meira en 2tíma...og svo tók það nærri allan daginn að stöðva blæðingu frá sárinu þar sem var skorið. þetta var ekki skemmtileg lífsreynsla en við erum víst orðinn mjög sjóuð í allskonar spítala málum og þetta bætist bara í bankann...

En núna er kútur sofnaður þessi hetja... sem stendur sig betur en nokkur hefur séð hjá barni hér á spítalaum áður... þið ættuð að sjá hann hvernig hann tæklar dagana með brosi á vör og jákvæðninni flæðandi um allt. ég er ekkert smá lansöm að eiga þennan dýrgrip.

Núna er bara að sofa í hausinn á sér til að geta staðið sýninguna sem opnar kl.2 á morgun í húsnæði skólans...

Góða nótt kæra fólk... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég rambaði óvart á síðuna þína.
Ég óska drengnum þínum góðs bara og þér góðs gengis.

Hanna Björg (IP-tala skráð) 10.5.2008 kl. 01:25

2 identicon

...gott að hann jafnar sig eftir þetta atvik, hann er ótrúlegur þessi gullmoli þinn Magga, þú líka

Góða skemmtun í dag og gangi þér vel...við sjáumst svo...ætla að fá X-tra góða kynningu frá þér á verkinu þínu

Knúz á ykkur duglegu

Guðrún (IP-tala skráð) 10.5.2008 kl. 09:45

3 Smámynd: Elísabet Sigmarsdóttir

Sæl Margrét,

Ég vona svo innilega að þetta gangi allt vel.

Vona að fjölskyldan geti átt góðar stundir á helginni.

Guð veri með ykkur.

Elísabet Sigmarsdóttir, 10.5.2008 kl. 10:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband