Nýja heimasíðan og prófdómun...

Jæja... þá er nú ekki mikið eftir af námsferli mínum í Myndlistaskólanum á Akureyri... allavega í bili...( hver veit nema að maður fari í málun á efri árum...heheh... ) Heimsaíðan komin í loftið og ég var í drófdómun í dag... Kl 13 hitt í ég Yfirprófdómara og meðlimi drófnemdar sem eru Helgi Vilberg Skólastjór og Jóhann kennari sem hefur verði okkur innan handar í lokaverkefninu... Ég átta mig ekki á því útafhverju fólk hefur í gagnum tíðina verið hrætt eða stressað við þetta... ég var svo salí róleg... mér leið bara eins og ég væri að segja gömlum og góðum kunningjum frá mínu nýjasta... Það er líka svo gaman að tala um hluti sem maður þekkir út og inn... verkefni sem koma frá hjartanu og hafa lifað og hrærst með manni í herrans ár... nánar tiltekið 18 ár... VÁÁ... 18 ár síðann í hóf þetta ferðalag mitt um heim handverks og hönnunar...og lokaverkefnið mitt núna presenterar nýtt tímabil í mínu lífi sem hönnuður... og það er svo gaman að sjá allt púslið smella svona saman... Mikið hlakkar mig til framtíðarinnar... og þeirra verkefna sem ég kem til með að fá og vinna að í henni...

Núna er bara sýningin um helgina... sem verður voðalega gaman ...

Jæja... þá er bara að snúa sér að öðrum verkefnum í lífinu... vonandi sé ég sem flesta um helgina...

Guð geymi ykkur öll.... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

maður verður að kíka á sunnudag eða mánudag...

Armann (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 22:36

2 identicon

Hrós fyrir stílhreina og flotta heimasíðu!  

...svo sjáumst við um helgina, ætla sko á sýninguna........hlakka til að sjá verkefnið þitt í heild sinni

Góða helgi til ykkar...knús og hlýjir straumar

Guðrún (IP-tala skráð) 9.5.2008 kl. 11:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband