Miðvikudagur, 7. maí 2008
Jæja... þá er þetta nú að smella.. allt...
Það var um miðnætti í nótt sem síðasti lingkurinn sméll saman... Heimasíðan mín fór í loftið...
Þetta er búin að vera ervið fæðing en þetta hófst... þótt ég hefði viljað eiða mun meiri tíma í hana þá verður þetta að duga í bili og kem ég til með að vinna meira í henni þegar hægist um en hún er allavega komin í loftið ...og er í rauninni hluti af lokaverkefninu en mér þætti gaman að heyra skoðanir ykkar...
Kveðja í bili....
Athugasemdir
Gaman að rekast svona á þig í næsta bíl í morgun
mikið svakalega brá mér þegar þú flautaðir...var ekki alveg vöknuð að koma frá því að skutla Tinnu Katrínu í leikskólann 
...farin að skoða hina heimasíðuna!
Luv 2 ya
Guðrún (IP-tala skráð) 7.5.2008 kl. 09:05
bara eitt orð,,,,,,,,,,,,,,COOL!!
Þráinn Maríus (IP-tala skráð) 7.5.2008 kl. 13:24
Snilld
þú er snillingur. Flott hvernig stjarnan tengir allt saman.
Sturla Snorrason, 7.5.2008 kl. 20:25
Síðan þín er mjög flott, bæði flott hönnun og einnig það sem komið er inná hana.
Til hamingju snillingur :)
Hólmgeir Karlsson, 7.5.2008 kl. 21:47
Til hamingju með þetta allt saman, batamerki hjá Ragnari, útskriftina og þessa glæsilegu síðu. Þú ert bara snilli og láttu engan segja þér annað
kveðja Guðný
Guðný (IP-tala skráð) 7.5.2008 kl. 22:27
Það þarf ekkert að ræða þetta neitt meira, þú ert BEST í öllu sem þú tekur þér fyrir hendur hvort sem það er hönnun, móðurhlutverkið eða bara að vera þú sjálf. Til hamingju með þetta allt saman.
Frænkan
Kristjana Hrund (IP-tala skráð) 7.5.2008 kl. 23:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.