Að taka ábyrð á tilfingum sínum...

... jæja... þá er ég að takast á við það að ég ber ábyrð á mínum eigin tilfingum... því að aðrir eiga ekki að stjórna mér... Við tökum ákvarðanir í lífinu um að hleipa ástinni inní líf okkar og þá erum við auðvitað alltaf mjög berskjölduð fyrir því að þær tilfingar séu ekki endurgoldnar... Ástin er ein sú fallegasta tilfing sem til er..tilfing sem er svo tær og hrein... saklaus og laus við fordóma og stjórnun... ég haf fengið það tækifæri að upplifa hana svona hreina og tæra... ung .. já.. og kannski óþroskaða... en yndisleg lífsreynsla... Ég allavega er búinn að átta mig á því að það er bæði voðalega gott og hrillilega sárt að láta hjartað ráða... en þess virði... það versta við það að ég get ekki leift aðilanum að njóta alls sem ég hef uppá að bjóða... Þannig að núna dreg ég mig inní sklena mína og leifi hjartanu mínu að jafna sig... og þið ... sem þekkið mig og skilji... mér þykir einstaklega vænt um ykkur... LOVE YOU

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband