Þriðjudagur, 8. apríl 2008
Þriðjudagur... allir dagar eins hér...
Já hér á bæ eru allir dagar nærri eins...
Uppskurðurinn hennar mömmu gekk víst vonum framar þótt að það hafi komið uppúr kafinu að hún er með ofnæmi fyrir morfíni... En það er eitthvað sem við vitum þá núna... Það voru 3 taugar kramdar í bakinu á henni þannig að það er eingin furða að hún hafi verið kvalinn... Húnvar bara spræk í gærkvöldi og spændi í sig ávexti og kex...hehehehe...
Ragnar er samur við sig... við verðum lítið heimavið í dag því að heimahjúkkan þurfti að fara á jarðaför þessi elska... en það er pottþétt að hún er kominn á jólakortalistann hjá okkur mæðginunum ... ég hefði ekki geta kosið mér betri manneskju í það að vera hér inná heimilinu en hana.
Í gær breittist heimilið mitt í ljósmyndastúdíó... því að mig og Ingu vinkonu vantaði myndir af okkur fyrir útskriftabæklinginn svo að við fengum fagaðila í að mála okkur og taka myndir hér heima... svaka gaman...
Jæja best að byrja daginn og fara að gera eitthvað annað en að hanga hér og bulla... heheheh... draslið bíður víst eftir mér og lokaverkefnið...
BæBææ.... Magga hjúkka...
Athugasemdir
Æh gott að vita að allt gekk vel með mömmu þína
ekki ábætandi oná allt saman
Bið að heilsa og sendi knús og kram til ykkar
Jokka
Jokka (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 14:26
Magga hér er annar stemmari frá því í denn á djamminu
http://youtube.com/watch?v=bXcei1FZBu8
...skil þig vel að finnast allir dagar eins! Gott að það gekk svona vel hjá mömmu þinni og að hún er hress eftir þetta allt
skilaðu endilega kveðju til hennar frá mér...
Fáum við ekkert að sjá eitthvað af þessum myndum sem voru teknar í gær???
Annars bara þetta venjulega...knús og hlýjir straumar til ykkar
Guðrún (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 17:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.