Mánudagur, 7. apríl 2008
Þau bæði á sjúkrahúsi...
Já það eru tvær manneskiujur sem ég elska meira en allt annað og núna eru þau bæði á sjúkrahúsi...
Ég veit eigilega ekki hvernig mér líður með það því að mér hefur tekist að ná að halda haus með tilfingar mínar í þessu öllu síðustu mánuði... fyrir utan 1-2 kröss... sem er bara eðlilegt...
Mamma er á leiðinni núna þegar þetta er skrifað í 2-3 tíma bakuppskurð... og ég vona svo innilega að þeim takist ætlunarverk sitt því að hún get orðið varla hreift sig án kvala...
Staðan á Ragnari er enn óbreitt... lyf í alls 12 tíma á dag... og ekkert komið frá Danmörku ennþá... þannig að núna er að leggjast á bæn og byðja sínar fallegustu bænir...
Guð geymi ykkur öll...
Athugasemdir
Gunnar Helgi Eysteinsson, 7.4.2008 kl. 11:29
Hei! Er þá ekki málið að kveikja á hlýju straumunum í áttina til ykkar allra?! Það held ég nú
Guðrún (IP-tala skráð) 7.4.2008 kl. 15:14
Sendi ykkur áfram mínar bestu kveðjur og bið þess að allt fari vel.
Hólmgeir Karlsson, 7.4.2008 kl. 21:17
http://www.youtube.com/watch?v=SoBShkBi_30
Magga mannstu eftir þessu??? ....sjittt hvað við hlustuðum mikið á þetta í Gamla bænum!
Guðrún (IP-tala skráð) 7.4.2008 kl. 21:45
ÓÓjá... ég man eftir þessu... góðar minningar..
Takk allir fyrir stuðninginn...
Margrét Ingibjörg Lindquist, 7.4.2008 kl. 22:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.