Þá dregur til tíðinda...

... já nú get ég sagt ykkur nokkur tíðindi... :) ég er að fara að opna mína fyrstu einkasýningu í gallerý DaLí hér á Akureyri.... þann 11. nóv 2006... Og nú er pressan að leggjast á Möggu.. hehehehee.. nú er hún að fara að fá nóg að gera... stórt verkefni í skólanum sem hefur smá viðhengi á sér sem gæti verið frábært tækifæri.. þannig að það er umm að gera að halda á spöðunum í skólanum... Svo er það lógóið sem ég þarf að gera og auglýsingarnar fyrir Öngulstaði ... hehehehee.. nú er farið að snúast hjá mér... enda hef ég alltaf sagt að ég ÆTLI að verða frammúrskarandi í því er ég er að gera... þannig að þið ... ;) Ykkur er boðið á sýninguna... :)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband