Laugardagur, 29. mars 2008
Látum verkin tala... og njótum þessa stutta lífs.
Þar sem síðasti sólahringur hefur slegið nýju ljósi á stöðuna lífsinns og samskipti mín við fjlölskyldu sonarinna, þá hef ég tekið ákvörðun. Það er augljóst að þeir sem að máli eiga lesa þessa síðu sem er gott mál því þá ættu þeir/þau að vita betur hvernig líf okkar er og hvernig líf sonarinns þróast. Þetta blogg svæð er ekki vetvangur til að leysa þessi mál en ef fólk vill senda mér e-mail og ræða við mig privat þá er það velkomið ( lindquist@hive.is eða í síma 8644458) Ég vil ekki bjóða mínum nánustu og vinum sem lesa þetta til að fylgjast með og styðja uppá svona aðferðir. Ég hef ekkert að fela og meiga allir vita mínvegna hvernig mér og syninum líður, og hef ég í gegnum síðustu ár laggt mig fram við það að vera heiðarleg og segja hlutina eins og þeir eru hvort sem það er gleði eða sorg. Ég kem ekki til með að hætta því, því að mér hefur hlotnast meiri gleði en sorgir með því að koma hreint fram við alla. Ég vil mina á að þetta er mitt blogg og ég hef rétt á því að viðra mínar innstu skoðanir ef ég tek þá ákvörðun að gera svo, auðvitað er bloggið mitt stillt þannig að allir geta kommenterað á það en ég hef líka vald til þess að blokkera vissar IP-tölur ef ég tel þört á. Einnig skulum við átta okkur á því að þar sem er hér inni eru núna orðinn opinber skjöl og hægt að nota þau ef lengra fer.
Lífið er allt of stutt og dýrmætt til að vera eiða tímanum í svona orðaleiki. Að mínu mati eru það verkin sem tala frekar og gerðir okkar. Mitt líf kemur til með á næstunni að snúast um það að gera allt sem í mínu valdi stendur til að gera líf og tilveru sonarinns það besta sem hægt er og ef fólk vill tala þátt í því þá er það frábært og guð velkomið. Hluti af því að auðvelda líf sonarinns var tildæmis þá hætti ég í síðustu vinnunni minni í gær og ætlum við að njóta samverunnara í staðinn það er mikilvægara en að geta veitt okkur fleiri hluti. Ég ætla að útskrifast úr skólanum í vor svo að í framtíðinni geti ég séð okkur farborða án hjálpar banka. Þetta tvennt er það eina sem ég kemt til með að einbeita mér að núna. Það eru betri staðir og réttari tímar til að útkljá önnur mál þegar líðann sonarinnr er ráðinn.
Guð geymi ykkur...
Lífið er allt of stutt og dýrmætt til að vera eiða tímanum í svona orðaleiki. Að mínu mati eru það verkin sem tala frekar og gerðir okkar. Mitt líf kemur til með á næstunni að snúast um það að gera allt sem í mínu valdi stendur til að gera líf og tilveru sonarinns það besta sem hægt er og ef fólk vill tala þátt í því þá er það frábært og guð velkomið. Hluti af því að auðvelda líf sonarinns var tildæmis þá hætti ég í síðustu vinnunni minni í gær og ætlum við að njóta samverunnara í staðinn það er mikilvægara en að geta veitt okkur fleiri hluti. Ég ætla að útskrifast úr skólanum í vor svo að í framtíðinni geti ég séð okkur farborða án hjálpar banka. Þetta tvennt er það eina sem ég kemt til með að einbeita mér að núna. Það eru betri staðir og réttari tímar til að útkljá önnur mál þegar líðann sonarinnr er ráðinn.
Guð geymi ykkur...
Athugasemdir
Heyr, heyr!
Meira hef ég ekki um málið að segja að svo stöddu
Knús og hlýja til ykkar!
Guðrún (IP-tala skráð) 29.3.2008 kl. 10:51
ég er sammála þér með það að bloggið er ekki staður til að leysa viðkvæmar fjölskyldudeilur, en ég vona þó að þau mál leysist...Knús á þig Magga mín.
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 29.3.2008 kl. 12:35
Ég segi líka Heyr! Heyr!
Knús á þig
Gunnar Helgi Eysteinsson, 29.3.2008 kl. 13:06
Heyr heyr algjörlega sammála síðustu ræðumönnum.
Knús á þig og þína inní helgina
Helga skjol, 29.3.2008 kl. 15:07
Persneskt máltæki:
Þegar það er nógu dimmt, þá sérðu stjörnurnar.
(When it is dark enough, you can see the stars.)
Jenni Frændi (IP-tala skráð) 30.3.2008 kl. 12:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.