Föstudagur, 21. mars 2008
Langur dagur...
Þótt að þetta sé lengsti dagur ársinns þá varð nú ekki mikið úr honum hér á þessu heimili...eða þessari sjúkrastofu... Mig langaði svo út að labba í góða veðrinu, en Ragnar vildi ekki út og í raun má hann það ekki þannig að við sátum inni í allan dag og létum sólina trufla okkur í gegnum gluggan... Það kemur góður dagur eftir þennan. Ég komst aðeins áfram í lokaverkefninu mínu.. í rauninni ákvað ég að byrja á byrjun aftur því að ég náði ekki tenginu þar sem frá var horfið fyrir suðurferð, það gekk ágætlega... þótt ég eigi en langt í land og komin nærri 2 vikur eftir áætlun núna, en ég er ekki hætt enn... hehhee... tek einn dag í senn með þetta líka. Lína vinkona kom og bjargaði geðheilsu okkar mæðgna áðan með því að fara með guttaling í bíltúr og svo uppá sjúkrahús í lyfjagjöf... sonurinn er orðinn svo skapstyggur þessa dagana við mömmu sína þótt eingann undri það, hann er farinn að skella hugðum og rífa kjaft... eitthvað sem ég hef alldrey séð í barninu áður... en... ég skil hann líka mjög vel... hverjum þykir gamna að hanga með mér alltaf... úff... fyrir utann allt annað.
Það skal viðurkennast að mér finnst þessir páskar ekkert spennandi... ekkert páskalegt hjá okkur því að við höfum ekki verið neitt heima að föndra eða þannig ... eingar páskagreinar þetta árið... einginn hátíðarmatur skipulagður eða neitt... það þarf að reyna að bæta úr þessu... þetta hefur líka eitthvað með það að gera að við fáum einga heimahjúkrun þessa dagana... og þurfum þessvegna að vera alveg uppá sjúkrahúsi nema kannski 2-3 tíma á milli gjafa hér heima... eylíft flakk... en það er samt voða gott að vera kominn hingað "heim" á svæðið ...
Eftir hamfarirnar fyrir sunnan um daginn get ég ekki hugsað mér að fara þangað nokkurtímann aftur... þótt að það sjóti skökku við varðandi vinnu í framtíðinni... en það leisist... mér hrillir við hugsunina um þetta svæði... hugsði ykkur hvað ein manneskja getur eiðilegt mikið fyrir manni... jæja.. ég er á fullu að reyna að gleyma þessu og láta þetta ekki trufla mig.
Nóg í bili...Guð geymi ykkur...
Athugasemdir
Búinn að lesa...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 23.3.2008 kl. 12:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.