Lífið eins og það gegnur...

Halló mitt kæra fólk...

Hér á bæ eru svosem ekki mikið að frétta ... við erum bara í okkar ferli og nýtum dag hvern til að verða betra fólk. Ég er komin á fullt í lokaverkefnið og finnst þetta allt voða spennandi... Það er regin munur að vera gera verkefni sem kemur frá hjartanu...  verkefni sem maður fær að stjórna alveg sjálfur...Auðvitað er það meiri pressa... og væntingar til manns..en iss ég massa það... 

Rangnar er góður í dag... ljúfur, rólegur og stilltur... sem segir mér að hann sé slappur... því að hann er jú vaur að vera uppum allt og útum allt... hann kemur með reglulegu millibili fram til mín og vefur sér utan um mig... knúsar mig eins fast og hann getur og fær knús til baka... svo snýr hann sér bara við og heldur áfram sínu... við þurfum eingin orð til að lýsa þessu sambandi okkar mæginanna... það er órjúfanlegt. Það er soldið skrítið að hugsa aftur til þess tíma þegar ég var með fæðingarþunglyndið og fannst þetta nú ekkert skemmtilegt...fannst ég hafa lennt í kringumstæðum sem ég vildi ekki. En svona breitist fólkið og nær að þroska sig í lífinu... ég var lengi með samviskubit yfir líðann minni á sínum tíma en ég veit í daga að fæðingaþunglyndi er mjög ervitt að vinna með og bara það að hafa náð mér uppúr því ein og óstudd... klappa ég sjálfri mér á bakið fyrir...

Lífið er svo merkilegt ferðalag... og enn merkilegra þegar maður getur litið til baka og náð að fyrirgefa sjálfum sér og öðrum fyrir það sem liðið er og snúið sér brosandi að framtíðinni.

Kæra fólk ég ætla að hætta þessari væmni... í bili allavega...

Guð geymi ykkur... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ketilás

Nafna mín, engin biður um fæðingarþunglyndi -ég er ekki vön að comenta hjá ókunnugu fólki - er samt á Akureyri - en mér finnst þú vera að glíma við hluti sem ekki er öllum gefið. Gangi ykkur sem best í baráttunni sem framundan er. Kveiki á kerti fyrir ykkur.

All the best ....Margret Tr.

Ketilás, 9.3.2008 kl. 20:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband