Föstudagur, 13. október 2006
Friður með sjálfum sér....
Jæja elskurnar... ég var að setja Ragnar á flug til pabba síns... og ég er að pakka niður því nú er komið að hvíldinni.. .ég er að fara ein í sumarbústað alla helgina... EIN... hehehe.. en maður er víst alldrei alltaf einn... :o) Þannig að þetta verður gaman og gott... ég efast ekki um annað... Ég vil byðja guð um að vernda alla um helgina sem ég elska... og við heyrumst eftir helgi...
Athugasemdir
Sæl skvís!
Mér líst mjög vel á hegarplanið þitt og lofaðu mér því einu að njóta þess að vera til.
Bestu kv. Eydís
Eydis Eyþórdóttir (IP-tala skráð) 15.10.2006 kl. 00:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.