jæja...leiddu mig um dimman dal...

Það merkilega við að vera manneskja sem hefur reynt mikið er að eftir því sem maður verður sterkari þá finnst fólki maður ekki eiga rétt á því að vera dapur eða líða illa líka... Það sagði mér fróð manneskja að eftir því sem maður þrosast og verður næmari á lífsstrengi mína og annara .. þá alls ekki síður verður maður næmari tilfingalega og tekru líka dífur í þeim... þetta þótti mér mjög gott að heyra.. Því ég vil bara vera viðurkennd manneskja sem hef reynt miki, hef staðið mig vel, hef þroskast og blólstarð... en.. ég hef rétt til þess að (fara í þunglyndi eins og samfélagið þekkir það) eða í dífur í dimmadalinn minn eins og ég kalla það... og vitið þið... að ég byrjaði ekki uppferð úr dimma dalnum fyrr an ég viðurkenndi þetta fyrir fólkinu í kirngum mig... Ég er á fullu að finna mínar leiðir í lífinu ... og öll þurfum við það.. en ég er ekki ein af þeim sem set upp grímu... ekki lengur ég lifði þannig í 30 ár... setti mig í stellinga fyrir aðra... alvegsama hvernig mér leið... en þetta er frelsi mitt í dag... ég er búinn að henda grímusafninu og ég er eins og ég er... ég veit að ég þaf ekki hörkutólið til að berja á öxlina mína og segja " láttu ekki svona" eða "stattu þig stelpa"... ég þarf heldur ekki öxl til að gráta á... en það sem ég þarf er manneskja sem ber gagnkvæma virðingu fyrir mér sem getur sest niður og áff samræður við mig og speglað líðann mína ... manneskja sem einmitt getur komið með betri sýn eða skilning.. Vandi málsinns í síðustu vilu var að ég hafði eingann þannig.. en núna þegar ég er búinn að ná í og tala við þá mannesku lítur þetta ALLT öðruvísi út.... Ég er ekkert öruvísi en þið öll hin... nema kannski að því leiti að ég veit hvað ég vil..ég veit hvernig ég vinn að því og ég segi hlutina.. ÉG NENNI EKKI ÞESSUM ENDALAUSA FELULEIK... sem virðist vera svo viðgangandi í samfélaginu almennt... Hvað eru margar fjölskyldur eða einstaklingar sem líta 99% FLOTT út útávið.. nágannin og allir vita ekki betur en að allt sé í frínu lagi... en svo þegar þú kemur innávið.. þá er allt í rúst... ég sjálf þekki fleiri fleiri svoleiðis fjölskyldur, persónur... margir aðilar sem mér er einstaklega annt um... og ég elska í alla staði með kostum og göllum... og ég fer í einlægni minni ekki frammá að breita þeim... ég veit að það er ekki mitt... en fyrir mig get ég ekki lifað í svona leik leingur... ég er búinn með þann pakka.. hann fékk of mörg ár af mínu lífi... eða kannski ekki.. passlega mörg.. því að þau hafa gegið mér þroskann til að vera ÉG.... Guð geymi ykkur..

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband