fyrsta nóttin og hint um leindóið...

Jæja... þá er fyrsta nóttin af ég veit ekki hvað mörgum á sygehusinu búinn og var hún nokkuð góð fyrir utan það að þurfa að láta skipta um æðarlegg um miðja nótt.. en við höfum það af eins og allt annað...

Ragnar er strax orðinn hitalaus og farinn að finna minna til í haunum þannig að það er pús í líðann hans...

smá hint um leindóið ... svona svo þið skiljið útafhverju ég er að KAFNA úr spenningi...

Ég fékk símhringingu og beðin um að koma suður og vera viðstödd á þessu... hér...Cool

segi nánar frá því í kvöld... Guð geymi ykkur... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hei...gott að þið eruð að meika það á FSA

Hlakka til að fylgjast með því sem þú ert að fara að brasa!

Veistu ég þekki hann Eggert feldskera ágætlega

knús á ykkur!

Guðrún (IP-tala skráð) 22.2.2008 kl. 14:25

2 identicon

Gott að stubburinn er að koma til, þetta verður vonandi fljótt að líða hjá ykkur

Bestu batakveðjur og góða skemmtun

Þórunn Birna (IP-tala skráð) 22.2.2008 kl. 16:25

3 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég meina það

Gunnar Helgi Eysteinsson, 22.2.2008 kl. 20:45

4 Smámynd: Jac Norðquist

Bara kvitta fyrir lesturinn, gangi þér og þínum dreng sem allra best. Til lukku með tilnefninguna :)

Kveðja

Jac Norðquist

Jac Norðquist, 23.2.2008 kl. 13:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband