Biðin verður lengri...

Sælt veri fólkið...

Já ... biðin eftir svörum verður lengri og núna segja þeir að þetta verði komið FYRIR 28.feb....

Já... ég veit... ég þurfti líka að endurtaka það...

En ég get víst ekki annað en treyst læknunum... eða... hvað á maður annað að gera??

Ragnar er aðeins skárri í dag en í gær... við fórum í allskonar tékk á sjúkrahúsinu í dag... það  er varið að leita eftir því hvort honum hafi tekist að ná sér í flensu, influensu eða eitthvað ofaní allt anna... ofnæmiskerfið er jú upptekið að vinna á berklaveirunni... þannig að hann er ónæmari fyrir öðru áreiti...

Það var líka útskýrt fyrir mér útafhverju þeir byrja ekki með almenn berklalyf... því að hún er svo fljót að vinna sér upp óþol gegn lyfjum þannig að er lyfin eru ekki rétt þá er þetta mun erviðar að ná því niður. 

Þannig að við erum bara enn að læra þolinmæði...hummmm...

ég hef svosem ekkert meira um málið að segja að þessu sinni... Er að verða NeTTT þreytt á BIÐINI...  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Skil þig svo vel...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 18.2.2008 kl. 18:47

2 identicon

Jesús minn almáttugur...þúst berfætti gaurinn í hvíta lakinu!  Ég væri sko búin með þolinmæðina mína!  Mér þykir það aðdáunarvert hvað þið getið sýnt mikið æðruleysi og mikla þolinmæði...þótt það kraumi aðrar tilfinningar undir niðri!  Þið eruð hetjur það verður sko ekki af ykkur tekið!

 Baráttukveðjur, Guðrún og ógisslega margir heima hjá mér!

Guðrún (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 20:32

3 identicon

Þolinmæðin þrautir vinnur allar... batakveðjur frá öllum. Kristjana Hrund og co

Kristjana Hrund (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 10:29

4 identicon

Sagt er að góðir hlutir gerist hægt, en "herrgottsack" þetta er nú ekki fólki bjóðandi... Vona að þetta fari að skírast og litlil kútur fari að fá bót meina sinna...

Baráttukveðjur frá mér og mínum!!!

Sigga Rósa (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 15:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband