Tli hamingju með nýja fyrirtækið.

Ég verð að segja ykkur frá...

Ég á góða vinkonu sem var loksinns að láta drauminn sinn rætast og ég er svo óheirilega stolt af henni og og þeirri sem er með henni í þessu.

Vinkona mín heitir Kristín Þöll Þórirsdóttir og er klæðskeri að mennt (lærði hjá Spakmannsspjörum í RVK.) fyrir utann þessa menntun er hún frábær stíllisti og hönnuður.

Kristín mín og önnur Kristín... létu drauma sína endalega rætast fyrir svona mánuði og stofnuðu sitt eigið fyrirtæki  og hlotnaðist mér sá heiður að hann fyrir þær lógóið og útlit framan á húsnæðið. Saumakompan er staðsett í Kaupangsstræti 10 og er alhliða saumastofa, viðgerðir, búningaleiga, merkingar og allt sem hugann gyrnist í þessum málum. Færari fagaðila í saumum, hönnun og fagmennsku þekki ég ekki og mæli ég eindregið með því ef ykkur langar í flott, góð og falleg föt.. talið við hana.

logo-aumakompan

 Hér er lógó fyrirtækisinns...

Fyrir utann elju og vija til að láta þetta fyrirtæki blómstra þá var þeim veittur styrkur frá Viðskyptaráðuneytinu uppá verulega fjárhæð til að ná að koma þessu fyrirtæki á kopinn almennilega.

Kristín mín kæra ég er svo stolt af þér að láta drauminn þinn rætast og hann fer greiniega á flug á fyrstu metrunum...

KNús.. þú ert frábær. 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband