Fimmtudagur, 14. febrúar 2008
Nett móðursyki farinn að láta kræla á sér...
já það skal viðurkennast að í þessari stöðugu þögn að utann er farinn að myndast nett móðursýki... hver klukkutími er eins og einn dagur... og síminn má ekki hringja þá fera hjartað á fullt og adrenalínið verður hæ sky... Dagarnir snúast um það að bíða eftri svörum að utan.. ég meyra að segja bauðst til að hringja sjálf út og tala við þá því að ég tala jú dönskuna vel... en auðvitað er það ekki mitt starf... '
Ég sef ekki nema örfá tíma á nóttu... vaki af mér svefntöflur og allt... þannig að ég veit að ég þarf að reyna að slaka betur á... en á einhvernhátt er mér ekki að takast það ennþá... en það kemur... Guð gefðu mér æðruleysi... en það sem ég endurtek daginn út og daginn inn ...
Semsagt ekkert nýtt að frétta... bara endalaus bið...
kær kveðja... Magga og GULLIÐ ...
Athugasemdir
Innlitskvitt og góðar kveðjur :)
Hólmgeir Karlsson, 14.2.2008 kl. 23:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.