Auðvitað...

Elsku Sigga mín takk fyrir kommentið... hér koma hugsanir mínar... auðvitað á ég að sætta mig við lífið eins og það er... og ég held að ég geti sagt að ég hafi sætt mig við mikið í þessu lífi og hef ekki hug á því að hætta því... það eru margir bitar sem ég hef þurft að kingja sem barn og sem fullorðinn... og hef ég ákveðið að fyrirgefa það þeim sem á þar í hlut... en það eru ekki allir tilbúnir að taka fyrigefningu minn t.d. og auðvitað er gærdagurinn liðinn og dagurinn í dag er núna og dagurinn á morgunn óskrifaður... enda ákveð ég ekki hvernig dagurinn á morgunn á að vera... það kemur í ljós... ég ákvað ekki hvernig dagurinn í dag átti að vera... En það breitir því ekki að mér líður mjög einni... og það finnst mér vont... og auðvitað faðmara menn einginn betur en maður sjálfur... en það er kannski 1 ár síðann ég lærð það... því að það var ekki í boði að ég skildi hafa svo nokkuð á sínum tíma... og sá sem hefur bara kunnað að labba í 1 ár er líklegur til að detta ... og ég held hreinlega að maður læri ekki nema að detta eitthvað... En svo er málið að vera hrinnt... en það er mál sem ég hef ekki huga á að tala um hér... Ég átta mig líka ekki á því að það ætti að vera svona lítils virði að hafta einhvern sem getur speiglað mann 100%... er ekki mannlegt að þurfa snertingu...??? ( allavega fyrir þá sem eru ekki snertifælnir) er ég þá svona afbrygðileg að finnast nauðsynlegt að fá snertingu... og þegar það eru liðin nokkur ár frá því að maður hefur verið snertur af ástúð ( frá öðrum en móður og syni) ... er það óeðlilegt ...mér er hreinlega spurt því að ég varð ringluð af þessu kommenti... Ég veit allt um getur mína í lífinu... ég er búinn að koma mér undann gjaldþroti ( reyndar með hjálp), ég er búinn að ná 99% bata eftir líkamlega og andleg veikindi sem stefndu fulla örorku,ég er búinn að ná að vinna mig útúr því að nota geðlyf, ég er búinn að ala upp barn með lítilli sem eingri hjálp frá föðurnum en fengið hjálp frá móður minni en það er ekki það sama og að dreyfa ábyrðinni..... ég er búinn að standa mig mjög vel í vinnu og er eftirsótt í störf, ég stend mig vel í skóla... og það má ekki mikiljast að mér þyki sonur minn ekki dýrmætur... ég á honum líf mitt að þakka... og er hann það dýrmætasta sem hægt er að eiga... En ég verð að setja súrefnisgrímuna á mig fyrst svo ég geti verið til staðar fyrir hann til að setja á hann sína... Mitt mat er að hver mannvera á það skilið að vera virt sem manneskja, hver manneskja á það skilið að vera elskuð sem barn og fullorðinn... hver manneskja á það skilið að velja sínar leiðir í gegnum lífið án þess að vera dæmdur fyrir það... Það eru líka vissar grunnþarfir sem hver þarf á hverjum degi... það er svefn..., næring fyrir líkamann.. og ást... og ég á ervitt með að sætta mig við minna fyrir sjálfann mig því ég veit ég á það skilið...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Magga mín þú skildir mig. Þú telur fram hér alveg fullt af kostum við þig haltu því áfram að fullu það skilar ótrúlega fljótt árangri og áður en þú veist verður þú búin að fá það knús sem þú ert að bíða eftir. Hikaðu ekki við að hringja ef ég get eitthvað hjálpað.

Sigríður Jensdóttir (IP-tala skráð) 6.10.2006 kl. 20:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband