smá fréttir... á hlaupum...

Kæru vinir...

Núna er ég hér heima að setja í þvottavél og pakka niður fyrir suðurferðina sem er enn á dagskrá á mánudagsmorguninn ( sem eru í raun góða fréttir því þá hefur snúðnum ekki hrakað) en það sem gerði það að verkum var að hann fór í aðgerð í morgun þar semvar skorið á kílið og drullunni hleypt út... og það var víst ekkert smá...  Ég á svosem ervitt með að útskíra hér á hlauðpum hvar er í gangi því að læknar hafa ekki séð svona áður... en hann fær víst "rosa" skamt af sýkladrepandi lyfi í æð og förum svo í þessa aðgerð fyrir sunnan... en það sem þarf að gera þar er að opna svæðið og heynsa allt út og setja svo styrkingu í beinið þarna á bakvið eyrað því sýkingin hefur étið það allt upp. Við þökkum fyrir að þetta skildi éta sig útávið ekki inní... því þá hvði farið mun verr... þannig að það er hægt að finna eitthvað gott við hverja aðstæður... við stöndum þetta saman ... ekkert mál. Grin tengir okkur mun betur saman ... 

Hann er svo mikil hetja þessi elska... annaðeins er ekki til ... hehhee.. að mínu mati ... allavega er mamman búinn að ákveða að hann fái ipot í verðlaun fyrir hugrekki... þessi elska..

Ég set inn orðsendingu hér inná milli þegar ég get... TAKK kæru vinir fyrir bænir ykkar og stuðning... þið eruð perlur... Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Smá fréttir en góðar... frábært

Gunnar Helgi Eysteinsson, 12.1.2008 kl. 21:59

2 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

Gott að heyra Magga :) ... englarnir mínir    hafa verið bókaðir fyrir ykkur fram yfir helgi. Passaðu bara að ofkeyra þig ekki meðan á þessu stendur.
Bloggknús og  ..

Hólmgeir Karlsson, 12.1.2008 kl. 22:14

3 Smámynd: Margrét Ingibjörg Lindquist

Takk kæru vinir... Þið eruð einstakir ... það er ekki hægt að segja annað... Takk fyrir hlíjar hugsanir og að fylgjast með manni ... manni finnst eins og þið eigið smá í manni og maður er upp með sér að það sé fylgst með manni... TAKK...

Margrét Ingibjörg Lindquist, 12.1.2008 kl. 22:50

4 identicon

Halló Magga mín...þótt við séum nú ekkert búnar að vera í sambandi í langan tíma þá skaltu sko ekki halda að ég hugsi ekki til ykkar og einhvern tíman fyrir dotlu síðan rakst ég svo á þetta blogg og hef kíkt hér inn annað slagið...svona rétt til að forvitnast

Núna mátti ég til með að láta verða af því að koma út úr "skápnum" og kvitta...  Mikið finnst mér leiðinlegt að Ragnar þinn (og pínu minn...afmælisgjöfin mín...) skuli vera svona veikur með þessa sýkingu...en ég vona heitt og innilega að honum batni fljótt og vel...  Mamma hans Sigga fékk alveg eins sýkingu fyrir mörgum árum síðan...lýsingin hjá þér hljómar allavega mjög svipað og það sem hún hefur lýst fyrir mér...og ef að mig minnir rétt þá var það Friðrik "frændi" sem var hennar læknir......þó ekki sá sem uppgötvaði sýkinguna og hann gerði heldur ekki aðgerðina á henni..........

Eníveis...vildi bara láta vita af mér...láta vita að þið eruð enn í hjartanu mínu...

...þið eruð einstök og klárið þetta með stæl eins og annað sem þið hafið tekist á við!

Guðrún E (IP-tala skráð) 13.1.2008 kl. 00:56

5 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

Magga mikið er ég feginn að þetta skuli þó ekki vera verra, manni verður alltaf illt við ef það tengist höfði, en nógu slæmt er þetta samt, gangi ykkur vel fyrir sunnan

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 13.1.2008 kl. 02:39

6 Smámynd: Margrét Ingibjörg Lindquist

Elsku Guðrún mín... Þú ert líka perla þótt ég hafi ekki sagt þér það lengi... Til hamingju með nýja barnið... veit ekki hvort kynið það er... og svo vona ég að pabbi þinn sé á batavegi... þú ert mér oft í huga... þegar t.d. maður ÞEISIST framhjá húsinu þínu með 300 hluti í hausnum...og eingann frátíma...þú verður að fyrirgefa mér vanrækslu mína á vináttu okkar... Farðu vel með þig og þína STÓRU fjölskyldu...

Margrét Ingibjörg Lindquist, 13.1.2008 kl. 09:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband